Kvalin af verkjum í þrjú ár en VÍS gaf sig ekki og neitaði að borga
Fréttir20.05.2025
Tryggingafélagið VÍS tryggingar hf. hefur verið dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða konu, sem var farþegi í bifreið sem keyrt var aftan á í mars 2022, bætur. Hefur konan glímt við verki alla tíð síðan. Hafði VÍS frá upphafi hafnað bótaskyldu í málinu og neitað að verða við úrskurði úrskurðarnefndar í vátryggingamálum sem komst Lesa meira
Ófrísk kona lenti í bílslysi og þurfti að glíma við tryggingafélagið á þremur dómstigum
Fréttir02.11.2023
Í gær var kveðinn upp dómur í Hæstarétti í máli konu sem deilt hefur við tryggingafélagið TM vegna uppgjörs bóta í kjölfar umferðarslyss sem hún varð fyrir árið 2014 og hlaut hún varanlega örorku. Ágreiningurinn milli konunnar og TM snerist um hvort miða skyldi tryggingabæturnar við lágmarkslaun eins og TM taldi eða meta árslaun sérstaklega Lesa meira