fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

vanhæfi

Þröstur bar nú upp vanhæfi á Jónínu – „Þessi tenging er mjög bein. Þetta snertir hana sjálfa“

Þröstur bar nú upp vanhæfi á Jónínu – „Þessi tenging er mjög bein. Þetta snertir hana sjálfa“

Eyjan
15.02.2024

Enn og ný valda vanhæfismál úlfaþyt í sveitarstjórn Múlaþings. Á fundi í gær bar Þröstur Jónsson, oddviti Miðflokks sem í tvígang hefur verið sendur vanhæfur út, upp tillögu um vanhæfi Jónínu Brynjólfsdóttur, oddvita Framsóknar og forseta sveitarstjórnar. En hún hefur áður borið upp tillögur um vanhæfi Þrastar. „Ég steig þarna fram og benti á að Lesa meira

Bæjarstjóri fékk lögmann Arctic Hydro til að meta hæfi fulltrúa VG – Mikill hitafundur í gær

Bæjarstjóri fékk lögmann Arctic Hydro til að meta hæfi fulltrúa VG – Mikill hitafundur í gær

Eyjan
14.12.2023

Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings, fékk Jón Jónsson lögmann til þess að gera álit um framtíðarhæfi sveitarstjórnarfulltrúans Ásrúnar Mjallar Stefánsdóttur eftir að hún tók við formennsku náttúruverndarsamtaka Austurlands, NAUST. Jón Jónsson, er lögmaður orkufyrirtækisins Arctic Hydro sem vill reisa virkjun í Hamarsdal. Ásrún var ekki upplýst um að verið væri að vinna álitið um sig. Heitar umræður sköpuðust þegar Lesa meira

Vilhjálmur telur Arnfríði vanhæfa til að dæma í málum skjólstæðinga hans

Vilhjálmur telur Arnfríði vanhæfa til að dæma í málum skjólstæðinga hans

Fréttir
03.09.2020

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður, krefst þess að Arnfríður Einarsdóttir, dómari við Landsrétt, víki sæti í tveimur málum sem hann rekur fyrir Landsrétti. Um er að ræða mál Oddnýjar Arnarsdóttur og Hildar Lilliendahl sem voru dæmdar til að greiða tveimur skjólstæðingum Vilhjálms bætur vegna ummæla sem þær létu falla um þá haustið 2015 í svokölluðu Hlíðamáli. Fréttablaðið skýrir Lesa meira

Yfirmaður FBI segir að embættismenn hafi rætt hvernig ætti að koma Donald Trump úr embætti

Yfirmaður FBI segir að embættismenn hafi rætt hvernig ætti að koma Donald Trump úr embætti

Pressan
15.02.2019

Andrew McCabe, fyrrum yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar FBI, segir að embættismenn, sem starfa náið með Donald Trump, forseta, hafi rætt möguleikann á að nota grein 25 í stjórnarskránni til að koma Trump úr embætti. Þetta hafi þeir gert nokkrum mánuðum eftir að Trump tók við embætti. McCabe tók við stöðu yfirmanns FBI í stuttan tíma eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af