Thomas Möller skrifar: Hvað ef ESB væri ekki til?
EyjanFastir pennarFyrir nokkrum árum kom út bókin Hvað ef? eftir Val Gunnarsson. Í bókinni veltir hann fyrir sér hvað hefði gerst í mannkynssögunni ef til dæmis Róm hefði ekki fallið, Hitler hefði unnið seinni heimsstyrjöldina, Bítlarnir hefðu aldrei verið til og ekkert hrun hefði orðið á Íslandi. Í þessari frumlegu bók er kafað í lykilatburði í mannkynssögunni og skoðað hvernig Lesa meira
Úkraína, Rússland og framtíðin – Hvað segir Valur Gunnarsson um stöðu mála?
EyjanÍ gærkvöldi funduðu Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í Reykjavík. Þeir eru staddir hér á landi til að sækja fund Norðurskautsráðsins sem fer fram í Reykjavík í dag og á morgun. Eitt þeirra mála sem snúa að Rússum og Bandaríkjunum er staðan í austurhluta Úkraínu en þar hafa aðskilnaðarsinnar, sem njóta stuðnings Rússa, tekist Lesa meira