fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Valsmenn

Hundrað ár frá fæðingu Alberts – Valsmenn heiðra minningu sinnar mestu hetju

Hundrað ár frá fæðingu Alberts – Valsmenn heiðra minningu sinnar mestu hetju

Eyjan
06.10.2023

Í gær voru liðin 100 ár frá fæðingu Alberts Guðmundssonar, frægasta knattspyrnumanns Íslandssögunnar. Albert setti einnig sterkan svip á stjórnmál hér á landi á síðustu öld. Hann átti sæti í borgarstjórn og borgarráði, var kjörinn á Alþingi og gegndi stöðu fjármálaráðherra og síðar iðnaðarráðherra árin 1983 til 1987 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Vorið 1987 skildu leiðir hans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af