fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Valery Gerasimov

Lævís yfirmaður rússneska heraflans hefur kosti sem Pútín metur meira en allt annað

Lævís yfirmaður rússneska heraflans hefur kosti sem Pútín metur meira en allt annað

Fréttir
08.02.2023

Frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu hefur Valery Gerasimov, æðsti hershöfðingi rússneska hersins, verið gagnrýndur harðlega af mörgum fyrir slælega frammistöðu rússneska hersins. Nýlega kom Vladímír Pútín, forseti, flestum á óvart þegar hann fól Gerasimov að stýra aðgerðum hersins í Úkraínu en þetta gerði hann aðeins þremur mánuðum eftir að hann setti Sergey Surovikin yfir innrásarherinn. Þessi ákvörðun Pútíns endurspeglar afgerandi pólitísk forgangsverkefni hans. Eitt sinn Lesa meira

Pútín víkur „Dómsdagshershöfðingjanum“ frá og setur „prúðan og fræðilegan“ hershöfðingja yfir innrásarherinn

Pútín víkur „Dómsdagshershöfðingjanum“ frá og setur „prúðan og fræðilegan“ hershöfðingja yfir innrásarherinn

Fréttir
13.01.2023

Vladímír Pútín hefur sett Sergey Surovikin, hershöfðinga, af sem yfirmann innrásarhersins í Úkraínu. Aðeins eru þrír mánuðir síðan hann tók við stjórninni. Valery Gerasimov, yfirmaður herráðsins, tekur við stjórn innrásarhersins. TASS fréttastofan skýrir frá þessu og segir að Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, hafi ákveðið að flytja ábyrgðina á stjórn innrásarliðsins upp á við innan hersins vegna þarfar á að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af