Hryðjuverka- og valdaránsfyrirætlanir í Þýskalandi – Prins og „ríkisborgarar“ í aðalhlutverki
Fréttir08.12.2022
Þýska lögreglan lét til skara skríða á 130 stöðum í gærmorgun og gerði húsleitir og handtók 25 manns. Aðgerðirnar fóru fram um allt land og beindust gegn samtökum öfgahægrimanna sem eru grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk með því að ráðast á þinghúsið í Berlín, taka gísla og fremja valdarán. Meðal hinna handteknu er Lesa meira