Sigmundur Davíð: Góð hugmynd Vilhjálms Birgissonar að fá rökræðu óháðra erlendra sérfræðinga um áhrif krónunnar hér á landi
Eyjan01.01.2024
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er nokkuð bjartsýnn á komandi kjaraviðræður og hefur helst áhyggjur af því að ríkisstjórnin muni klúðra þeim með aðgerðum eða aðgerðaleysi. Hann er jákvæður gagnvart hugmynd Vilhjálms Birgissonar um að fengnir verði óháðir erlendir sérfræðingar til að gera úttekt á því hvernig krónan gangast okkur og hvort annar gjaldmiðill myndi Lesa meira