fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

Útlendingamál

Diljá hefur áhyggjur af stöðunni: „Stóraukin umsvif alþjóðlegra glæpahópa“

Diljá hefur áhyggjur af stöðunni: „Stóraukin umsvif alþjóðlegra glæpahópa“

Eyjan
06.02.2024

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, hefur áhyggjur af stöðu mála við landamærin. Diljá skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hún vekur athygli á þessu. „Lög­reglu­yf­ir­völd hafa lengi varað við auk­inni ógn vegna skipu­lagðrar brot­a­starf­semi sem fer þvert á landa­mæri. Gengið svo langt að segja um­fangið og stöðuna vera grafal­var­leg. Lesa meira

Ísland á meðal þeirra ríkja þar sem auðveldast er að fá ríkisborgararétt

Ísland á meðal þeirra ríkja þar sem auðveldast er að fá ríkisborgararétt

Fréttir
14.01.2024

Ísland er í fimmta sæti yfir þau Evrópulönd sem auðveldast er að verða sér úti um ríkisborgararétt í. Hlutfall þeirra umsækjenda sem fá vegabréf er 4 prósent á ári. Það var kanadíska útlendingastofnun, CIS, sem tók saman gögn frá evrópsku tölfræðistofnuninni, Eurostat, á árunum 2009 til 2021. Kom þar í ljós að Svíþjóð er það Evrópuland sem auðveldast Lesa meira

Safnast hratt á undirskriftalista til stuðnings Sameer og Yazan – „Illska að ætla að ræna þeim mannréttindum af börnum“

Safnast hratt á undirskriftalista til stuðnings Sameer og Yazan – „Illska að ætla að ræna þeim mannréttindum af börnum“

Fréttir
05.12.2023

Rúmlega fimm þúsund hafa skrifað undir undirskriftalista til stuðnings palestínsku drengjunum Sameer og Yazan. Íslensk stjórnvöld hafa hafnað hælisumsókn þeirra og til stendur að vísa þeim úr landi. „Við skorum á íslensk stjórnvöld að veita palestínskum flóttamönnum sem hafa dvalið hér á Íslandi um árabil alþjóðlega vernd af mannúðarástæðum vegna stöðunnar í heimalandinu,“ segir í Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Ríkisstjórnin komin á málefnalega endastöð – nú gefst tækifæri til að undirbúa málefnagrundvöll næstu ríkisstjórnar

Þorsteinn Pálsson: Ríkisstjórnin komin á málefnalega endastöð – nú gefst tækifæri til að undirbúa málefnagrundvöll næstu ríkisstjórnar

Eyjan
24.08.2023

„Útlendingar sem lögum samkvæmt hafa ekki rétt til að vera í landinu eiga rétt á félagsþjónustu sveitarfélaga í ótilgreindan tíma. Þau mega hins vegar ekki að nota útsvarspeninga í þetta verkefni,“ skrifar Þorsteinn Pálsson um pattstöðuna sem komin er upp í útlendingamálum af kögunarhóli á Eyjunni í dag. „Þeim er því skylt að sækja tekjuskattspeninga Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunsæ undirstaða mannúðarstefnu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunsæ undirstaða mannúðarstefnu

EyjanFastir pennar
24.08.2023

Eftir sex ára reipdrátt um útlendingamál sættust stjórnarflokkarnir á málamiðlun í vor. Dómsmálaráðherra taldi sig hafa unnið áfangasigur með því að afnema rétt útlendinga til félagsþjónustu þrjátíu dögum eftir að þeim hefur endanlega verið synjað um alþjóðlega vernd. Félagsmálaráðherra leit hins vegar svo á að breytingin þrengdi ekki rétt útlendinga til lengri dvalar, heldur víkkaði Lesa meira

Brynjar Níelsson í hlaðvarpi Markaðarins: Galið að halda þessu stjórnarsamstarfi áfram óbreyttu og ætla að fara í kosningar eftir tvö ár

Brynjar Níelsson í hlaðvarpi Markaðarins: Galið að halda þessu stjórnarsamstarfi áfram óbreyttu og ætla að fara í kosningar eftir tvö ár

Eyjan
30.07.2023

Forysta Sjálfstæðisflokksins áttar sig á því að ef þau ætla að halda ríkisstjórninni saman þarf að taka á málum á borð við orkumál, hvalveiðimál og útlendingamál en ekki bara berjast við verðbólguna með niðurskurði og skattahækkunum, segir Brynjar Níelsson í samtali við Ólaf Arnarson í nýjasta hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Brynjar segir þessi stærstu og Lesa meira

Svíar vilja herða útlendingalöggjöfina

Svíar vilja herða útlendingalöggjöfina

Pressan
22.04.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu sem var unnin fyrir sænska innanríkisráðuneytið þarf að auka heimildir öryggislögreglunnar Säpo til að senda óæskilega útlendinga, sem eru grunaðir um að ætla að fremja hryðjuverk eða ógna öryggi Svíþjóðar á annan hátt, úr landi. Fyrir um þremur árum létust fimm þegar úsbekistinn Rakhmat Akilov ók flutningabíl eftir göngugötu í miðborg Lesa meira

„Kirkjan verður að leggja sitt af mörkum fyrir flóttamenn“

„Kirkjan verður að leggja sitt af mörkum fyrir flóttamenn“

Fókus
26.03.2019

Málefni útlendinga hafa verið mikið til umræðu í þjóðfélaginu undanfarin misseri. Í þeirri umræðu hefur séra Toshiki Toma, prestur innflytjenda, tekið virkan þátt og lagt sín lóð á vogarskálarnar. DV ræddi við Toshiki um uppvöxtinn í Japan, komuna til Íslands og hvernig málefni útlendinga hafa þróast síðan hann kom hingað fyrir 27 árum. Varð undir í samkeppni Séra Toshiki Toma fæddist árið Lesa meira

Séra Toshiki Toma: „Enginn í neyð hér á landi vegna flóttafólks“

Séra Toshiki Toma: „Enginn í neyð hér á landi vegna flóttafólks“

Eyjan
23.03.2019

Málefni útlendinga hafa verið mikið til umræðu í þjóðfélaginu undanfarin misseri. Í þeirri umræðu hefur séra Toshiki Toma, prestur innflytjenda, tekið virkan þátt og lagt sín lóð á vogarskálarnar. DV ræddi við Toshiki um uppvöxtinn í Japan, komuna til Íslands og hvernig málefni útlendinga hafa þróast síðan hann kom hingað fyrir 27 árum. Þetta er brot úr stóru viðtali Lesa meira

Fjöldi „óæskilegra“ útlendinga hefur horfið úr umsjá danskra yfirvalda – Hafa ekki hugmynd um hvar þeir eru

Fjöldi „óæskilegra“ útlendinga hefur horfið úr umsjá danskra yfirvalda – Hafa ekki hugmynd um hvar þeir eru

Pressan
28.12.2018

Dönsk yfirvöld hafa ekki hugmynd um hvar nokkur hundruð útlendingar, sem áttu að dvelja í Kærshovedgården miðstöðinni, eru. Í miðstöðinni eiga þeir útlendingar að dvelja sem ekki hafa dvalarleyfi í Danmörku en ekki er hægt að senda úr landi af ýmsum ástæðum. Til dæmis getur staðan verið sú að ekki þyki óhætt að senda þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af