Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!
EyjanFastir pennarFyrir 9 klukkutímum
Það vakti athygli þegar Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tilkynnti nýlega að fjórum erlendum sérfræðingum hefði verið falið að vinna skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðlamálum. Þessu skrefi ber að fagna. Verkefni hópsins verður að meta kosti og galla sjálfstæðs gjaldmiðils samanborið við aðild að stærra gjaldmiðlasvæði eins og evrusvæðinu. Nokkrar innlendar skýrslur hafa verið gerðar Lesa meira