fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Útey

Norskur þingmaður fékk óhugnanlegt bréf – Fékk kökk í hálsinn þegar hann sá frá hverjum það var

Norskur þingmaður fékk óhugnanlegt bréf – Fékk kökk í hálsinn þegar hann sá frá hverjum það var

Pressan
29.11.2021

Sumarið 2011 upplifði Torbjørn Vereide, sem nú situr á norska Stórþinginu fyrir Verkamannaflokkinn, eina þá verstu martröð sem hægt er að ímynda sér. Hann var meðal þeirra mörg hundruð ungmenna sem voru á Útey þegar öfgahægrimaðurinn og fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik reyndi að drepa eins marga þar og hann gat. 69 náði hann að drepa Lesa meira

Breivik fékk enga athygli í norskum fjölmiðlum í gær

Breivik fékk enga athygli í norskum fjölmiðlum í gær

Pressan
23.07.2021

Í gær minntust Norðmenn þess að 10 ár voru liðin frá því að öfgahægrimaðurinn Anders Behring Breivik myrti 77 manns í Osló og á Útey. Hann afplánar nú dóm sinn í öryggisfangelsi og er ekki í miklu sambandi við umheiminn og ekki er útlit fyrir að honum verði nokkru sinni sleppt út í samfélagið. Í umfjöllun norskra fjölmiðla í gær Lesa meira

Eftirlifendur frá Útey fá morðhótanir og hatursskilaboð – „Synd að Breivik miðaði ekki betur“

Eftirlifendur frá Útey fá morðhótanir og hatursskilaboð – „Synd að Breivik miðaði ekki betur“

Pressan
23.07.2021

Í gær voru tíu ár liðin frá því að norski öfgahægrimaðurinn Anders Behring Breivik myrti 69 ungmenni á eyjunni Útey og 8 í sprengjutilræði í Osló. Margir þeirra sem lifðu hryllinginn á Útey af hafa fengið morðhótanir og hatursskilaboð. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn „Nasjonalt kunnskapssenter om vold og traumatisk stress“ (NKVTS). VG skýrir frá þessu. Fram kemur að meðal eftirlifendanna sé Astrid Willa Eide Hoem en hún sá Breivik skjóta Lesa meira

Ósáttir nágrannar stöðva framkvæmdir við minnismerki á Útey

Ósáttir nágrannar stöðva framkvæmdir við minnismerki á Útey

Pressan
03.10.2020

Norska ríkinu og ungmennahreyfingu Verkamannaflokksins hefur verið gert að stöðva framkvæmdir við minnismerki á Útey. Minnismerkið á að vera til minningar um þau 69 ungmenni sem hryðjuverkamaðurinn Anders Breivik myrti á eyjunni í júlí 2011. Það eru ósáttir nágrannar sem höfðu sigur fyrir dómi í málinu. Ríkið og ungmennahreyfingin verða einnig að greiða allan málskostnað, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af