Kæra útboð borgarinnar á uppsetningu hleðslustöðva
EyjanÍsorka hefur kært útboð á uppsetningu hleðslustöðva fyrir rafbíla í Reykjavík til kærunefndar útboðsmála. Ísorka bauð 25,5 milljónir króna í verkið en Orka Náttúrunnar bauð borginni 113.000 krónur fyrir að fá að setja hleðslustöðvarnar upp. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Ísorka fari fram á að ákvörðun Umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar um að taka Lesa meira
Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta
FréttirLandspítalinn og Sjúkratryggingar Íslands gera athugasemdir við ummæli Páls Ingvarsson, sérfræðilæknis á Grensásdeild, um að það geti hugsanlega ógnað lífi sjúklinga að Sjúkratryggingar sömdu um kaup á þvagleggjum sem eru að hans mati ekki nægilega góðir en þeir eru ódýrari en þvagleggir sem Páll segir vera betri. Hann segir að þessi sparnaður geti reynst dýrkeyptur Lesa meira
Ráðherra með þvagleggjamálið á sínu borði
FréttirSvandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, er nú komin með þvagleggjamálið á sitt borð en eins og DV skýrði frá í gær segir Páll Ingvarsson, sérfræðilæknir á Grensásdeild, að Sjúkratryggingar Íslands hafi samið um kaup á þvagleggjum sem geti valdið aukinni hættu á sýkingum, blóðeitrunum og nýrnabilun. Fréttablaðið skýrir frá því í dag að málið sé nú komið Lesa meira