fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

utanríkismálanefnd

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Orðið á götunni er að almenningur sé búinn að fá sig fullsaddan af tíðum og kjánalegum upphlaupum og upphrópunum stjórnarandstöðunnar. Í veiðigjaldamálinu gekk stjórnarandstaðan gersamlega fram af fólki með Íslandsmeti í málþófi. Ræður stjórnarandstæðinga voru þar svo innihaldslausar að flestir töldu að ekki væri hægt að toppa sig á því sviði. Orðið á götunni er Lesa meira

Rússneskir grínistar höfðu danska þingmenn að fíflum

Rússneskir grínistar höfðu danska þingmenn að fíflum

Eyjan
12.10.2020

Tveir rússneskir grínistar höfðu danska þingmenn að fíflum á þriðjudag í síðustu viku. Grínistarnir náðu að sannfæra þingmennina um að Sviatlana Tsikhanouskaya, forsetaframbjóðandi í Hvíta-Rússlandi og stjórnarandstæðingur, vildi funda með þeim og var henni boðið að taka þátt í fundi utanríkismálanefndar þingsins. Enginn grunur læddist að þingmönnunum, um að eitthvað væri bogið við þetta allt saman, fyrr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af