fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020

utankjörfundaratkvæði

Reikna með að minnst ein milljón utankjörstaðaratkvæði verði úrskurðuð ógild

Reikna með að minnst ein milljón utankjörstaðaratkvæði verði úrskurðuð ógild

Pressan
Fyrir 3 dögum

Miklu fleiri Bandaríkjamenn munu kjósa utan kjörfundar, bréfleiðis, í kosningunum þann 3. nóvember en að jafnaði í forsetakosningum þar í landi. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar. Donald Trump, forseti, hefur lýst yfir efasemdum um slíkar atkvæðagreiðslur og segir þær ávísun á kosningasvindl en hefur ekki sett fram neinar sannanir til stuðnings þessum ummælum. Kjörstjórnir vísa þessu á bug Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af