fbpx
Föstudagur 02.desember 2022

Úsbekistan

Pútín niðurlægður á leiðtogafundi

Pútín niðurlægður á leiðtogafundi

Fréttir
20.09.2022

Barack Obama, Angela Merkel og Shinzo Abe. Fyrir utan að hafa verið þjóðarleiðtogar eiga þau eitt annað sameiginlegt. Öll þurftu þau að bíða eftir Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, á opinberum fundum. Nýlega fékk Pútín að bragða þessu meðali sem hann hefur svo oft notað. Þegar leiðtogafundur Shanghai Cooperation Organisation fór fram í Úsbekistan í síðustu viku fékk hann að bragða á þessu meðali. Hann fundaði með leiðtogum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af