Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFyrir 3 klukkutímum
Á meðan ég var framkvæmdastjóri smáfyrirtækis í Reykjavík, var mér bent á að það gæti verið gagnlegt fyrir mann í minni stöðu að vera á LinkedIn. Þar væru allir helstu stjórnendur landsins, margir núverandi og mögulegir viðskiptavinir og fulltrúar erlendra birgja, sem deildu hugmyndum sínum og skoðunum annarra. LinkedIn væri í raun frábær leið til Lesa meira
