fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Fær að vita hvað Hörður er með í laun

Fær að vita hvað Hörður er með í laun

Fréttir
09.10.2024

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að ónefndum einstaklingi skuli veittur aðgangur að upplýsingum um launakjör Harðar Orra Grettissonar framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. sem finna má í ráðningarsamningi hans. Er það niðurstaða nefndarinnar að allur almenningur eigi rétt á upplýsingum um launakjör framkvæmdastjóra félagsins og á það væntanlega einnig við um eftirmann Harðar Ólaf Lesa meira

Keypti sér íbúð í húsi þar sem leigjandi Félagsbústaða býr – Sér eftir því í dag

Keypti sér íbúð í húsi þar sem leigjandi Félagsbústaða býr – Sér eftir því í dag

Fréttir
30.05.2024

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur sent frá sér úrskurð í máli manns sem fór fram á aðgang að gögnum Félagsbústaða hf. vegna kvartana sem hafa borist félaginu vegna leigjenda íbúðar í eigu þess. Keypti maðurinn sér íbúð í sama húsi og umrædd íbúð Félagsbústaða er og fór fram á að fá gögnin afhent til að nýta Lesa meira

Arion banki afhenti óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns við bankann

Arion banki afhenti óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns við bankann

Fréttir
30.05.2024

Arion banki hefur viðurkennt fyrir Seðlabanka Íslands að hafa brotið lög með því að afhenda óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns nokkurs við bankann. Þetta gerði bankinn fyrir tveimur árum en ekki verður séð að fjölmiðlar hafi áður greint frá málinu. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur kveðið upp úrskurð vegna kæru mannsins sem krafðist þess Lesa meira

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Eyjan
19.04.2024

Fjármálaráðuneytið og Lindarhvoll rembast enn eins og rjúpan við staurinn við að leyna upplýsingum um rekstur Lindarhvols, einkahlutafélagsins sem Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, stofnaði til að taka við og selja stöðugleikaeignir frá slitabúum gömlu bankanna, og greiðslur til Steinars Þórs Guðgeirssonar lögmanns. Ekki hafa heldur fengist upplýsingar úr Seðlabankanum um greiðslur til Steinars Þórs og fjárhagsleg samskipti Lesa meira

Fjármálaráðuneytinu skipað að afhenda óritskoðaða reikninga vegna umdeildra viðskipta við lögmannsstofu

Fjármálaráðuneytinu skipað að afhenda óritskoðaða reikninga vegna umdeildra viðskipta við lögmannsstofu

Eyjan
28.03.2024

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjármála- og efnahagsráðuneytinu beri að afhenda fyrirtækinu Frigus II ehf. reikninga yfir viðskipti ráðuneytisins við lögmannsstofuna Íslög ehf. frá janúar 2018 fram til janúar 2023 með mun minni útstrikunum en áður hafði verið gert. Viðskipti ráðuneytisins við Íslög hafa verið umfangsmikil undanfarin ár og vakið talsverðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe