fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

UPPI bar

Mikið verður um dýrðir á Food & Fun – Eftir tveggja ára hlé

Mikið verður um dýrðir á Food & Fun – Eftir tveggja ára hlé

FókusMatur
23.02.2023

Nú geta allir matgæðingar tekið gleði sína á ný en matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pomp og prakt dagana 1.- 4. mars næstkomandi eftir tveggja ára hlé vegna Covid-19 faraldursins. Hátíðin er haldin í 20. skipti og hefur vakið athygli um heim allan fyrir skemmtilegt og spennandi samstarf íslenskra veitingastaða með erlendum gestakokkum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af