fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Unnar Karl Halldórsson

Baráttumaðurinn Unnar Karl Halldórsson fallinn frá

Baráttumaðurinn Unnar Karl Halldórsson fallinn frá

Fréttir
24.07.2024

Baráttumaðurinn og samfélagsrýnirinn Unnar Karl Halldórsson, framkvæmdastjóri Lóðaþjónustunnar, er fallinn frá aðeins fimmtugur að aldri. Hann lést á Landspítalanu þann 20. júlí síðastliðinn. Unnar Karl vakti mikla athygli fyrir pistlaskrif sín en þar lét hann rækilega í sér heyra varðandi jafnrétti kynjanna og barðist gegn kynbundnu ofbeldi í hvívetna. Var hann sérstaklega gagnrýnin á íþróttahreyfinguna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af