Sunnudagur 23.febrúar 2020

Ungmenni

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú ert grínlaust fljótari að panta þér poka af dópi en pizzu“

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú ert grínlaust fljótari að panta þér poka af dópi en pizzu“

Fókus
23.09.2018

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, líkt og kemur fram í fyrsta myndbandinu sem Minningarsjóður Einars Darra gaf út í dag. Í því er rætt við Kristján Erni Björgvinsson og Jóhönnu Björt Grétarsdóttur, sem bæði eru 19 ára nemar, Jón Magnús Kristjánsson yfirlækni og Hrönn Stefánsdóttur hjúkrunarfræðing á bráðalækningadeild á Landspítalanum, Arnór Huga Sigurðsson Lesa meira

Rikki var lokaður í fangaklefa eftir að leita sér aðstoðar á geðdeild vegna fíkniefnavanda- „Þessi sjúkdómur leiðir ekki til neins nema geðveiki eða dauða“

Rikki var lokaður í fangaklefa eftir að leita sér aðstoðar á geðdeild vegna fíkniefnavanda- „Þessi sjúkdómur leiðir ekki til neins nema geðveiki eða dauða“

Fókus
14.09.2018

Ríkharður Þór Guðfinnsson er í forsíðuviðtali Mannlíf í dag, en tvær vikur eru síðan hann útskrifaðist af geðdeild í kjölfar fíknimeðferðar á Vogi. Meðferðin var ekki sú fyrsta, heldur eru meðferðirnar orðnar það margar að hann hefur ekki tölu á þeim og gagnrýnir Rikki skort á úrræðum og baráttuna sem fólk í vanda þarf að Lesa meira

Kristinn Jens Sigurþórsson prestur – „Eiturlyf spyrja ekki um stétt eða stöðu, heimilisaðstæður eða greindarvísitölu“

Kristinn Jens Sigurþórsson prestur – „Eiturlyf spyrja ekki um stétt eða stöðu, heimilisaðstæður eða greindarvísitölu“

Fókus
04.09.2018

Kristinn Jens Sigurþórsson sóknarprestur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd kynnti Minningarsjóð Einars Darra fyrir prestum, djáknum og guðfræðingum, sem sóttu fyrirlestra um prédikun og nýja testamentið, í Langholtskirkju fyrir helgi. „Stuttu áður var ég búinn að kynna sjóðinn lauslega fyrir kirkjuráði þjóðkirkjunnar og afhenda fulltrúum þess armbönd.“ Minningarsjóðurinn var stofnaður í sumar af foreldrum, systkinum og Lesa meira

Valdimar Brynjar lést af völdum lyfjaeitrunar – „Ég veit ekki hvar við værum staddar í dag ef stuðningur samfélagsins hefði ekki verið til staðar“

Valdimar Brynjar lést af völdum lyfjaeitrunar – „Ég veit ekki hvar við værum staddar í dag ef stuðningur samfélagsins hefði ekki verið til staðar“

Fókus
26.08.2018

Valdimar Brynjar Atlason lést á heimili sínu þann 13. júlí 2016 af völdum lyfjaeitrunar vegna misnotkunar á lyfseðilsskyldum lyfjum. Hann var 23 ára gamall, fæddur 26. febrúar 1993. Hann glímdi við kvíða frá barnsaldri og var búinn að leita margra leiða til að vinna bug á honum. Valdimar Brynjar er einn af þeim mörgu unglingum Lesa meira

„Einn daginn vöknuðum við upp við vondan draum. Allt í kring um okkur voru strákar, vinir okkar og kunningjar í blóma lífsins að deyja“

„Einn daginn vöknuðum við upp við vondan draum. Allt í kring um okkur voru strákar, vinir okkar og kunningjar í blóma lífsins að deyja“

Fókus
16.08.2018

„Einn daginn vöknuðum við upp við vondan draum. Allt í kring um okkur voru strákar, vinir okkar og kunningjar í blóma lífsins að deyja,“ segir Viktor Sigurjónsson, leikstjóri og framleiðandi stuttmyndarinnar Lífið á eyjunni sem tekin verður upp á Seyðisfirði í vikunni og er ætlað að vekja athygli á geðheilsu ungra drengja. Viktor og félagi hans Atli Lesa meira

Syni Kristínar var vísað úr meðferð á Vík: „Fyrr drepst ég en að ég standi hjá og horfi á barnið mitt drepa sig“

Syni Kristínar var vísað úr meðferð á Vík: „Fyrr drepst ég en að ég standi hjá og horfi á barnið mitt drepa sig“

16.08.2018

Mikið hefur verið rætt og ritað undanfarið um ungmenni sem misnotað hafa lyfseðilskyld lyf eða önnur fíkniefni, ungmennin sem fallið hafa frá af þeim völdum og þau sem fengu annað tækifæri. Átak ættingja og vinar Einars Darra Óskarssonar, Ég á bara eitt líf, hefur orðið samnefnari fyrir þá einstaklinga, sem vilja breytingar í þessum málaflokki, Lesa meira

Ungmennin sem féllu frá langt fyrir aldur fram – Fikt getur skilið milli lífs og dauða

Ungmennin sem féllu frá langt fyrir aldur fram – Fikt getur skilið milli lífs og dauða

Fókus
14.08.2018

Um 25 ungmenni hafa látist í ár vegna eiturlyfjaneyslu samkvæmt upplýsingum frá Landlækni, neyslumynstur ungmenna er að breytast og auðvelt er fyrir ungmenni að ná sér í lyf og fíkniefni í gegnum samfélagsmiðla og snjallsíma. Staðalímyndin um hinn dæmigerða fíkniefnaneytanda er líka breytt, auk þess sem leitarbeiðnir og nauðungarvistun barna og unglinga í vanda er Lesa meira

Er barnið þitt með þetta app í símanum? Þá er ástæða til að hafa áhyggjur

Er barnið þitt með þetta app í símanum? Þá er ástæða til að hafa áhyggjur

Fréttir
14.08.2018

„Ég er gæinn sem ber virðingu fyrir kúnnanum og læt hann ganga fyrir í góðu umhverfi, hittir mig aldrei á tjúttinu eða í neinu rugli, bara solid buisness. Enda koma allir aftur ánægðir.“ Svona hljómar ein fjölmargar fíkniefnaauglýsinga sem birtast á spjallrás í smáforritinu Telegram. Um er að ræða spjallforrit sem er helsti vettvangur fíkniefnasölu Lesa meira

Einar Darri lést í rúmi sínu aðeins 18 ára gamall – „Að jarða ungan dreng er eitthvað sem ég vil ekki að neinn upplifi“

Einar Darri lést í rúmi sínu aðeins 18 ára gamall – „Að jarða ungan dreng er eitthvað sem ég vil ekki að neinn upplifi“

Fókus
14.08.2018

Um 25 ungmenni hafa látist í ár vegna eiturlyfjaneyslu samkvæmt upplýsingum frá Landlækni, neyslumynstur ungmenna er að breytast og auðvelt er fyrir ungmenni að ná sér í lyf og fíkniefni í gegnum samfélagsmiðla og snjallsíma. Staðalímyndin um hinn dæmigerða fíkniefnaneytanda er líka breytt, auk þess sem leitarbeiðnir og nauðungarvistun barna og unglinga í vanda er Lesa meira

Fanney móðir Guðrúnar – „Það er ólýsanlega sárt að hugsa að hún sé farin, að ég fái aldrei aftur að taka utan um hana“

Fanney móðir Guðrúnar – „Það er ólýsanlega sárt að hugsa að hún sé farin, að ég fái aldrei aftur að taka utan um hana“

Fókus
14.08.2018

Um 25 ungmenni hafa látist í ár vegna eiturlyfjaneyslu samkvæmt upplýsingum frá Landlækni, neyslumynstur ungmenna er að breytast og auðvelt er fyrir ungmenni að ná sér í lyf og fíkniefni í gegnum samfélagsmiðla og snjallsíma. Staðalímyndin um hinn dæmigerða fíkniefnaneytanda er líka breytt, auk þess sem leitarbeiðnir og nauðungarvistun barna og unglinga í vanda er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af