fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

UNESCO

Eitt af helstu undrum veraldar sagt vera að glata ljóma sínum

Eitt af helstu undrum veraldar sagt vera að glata ljóma sínum

Pressan
27.09.2025

Fullyrt er að raunveruleg hætta sé á því að hin forna virkisborg Inka í Andesfjöllum í Perú, Machu Picchu, glati stöðu sinni sem eitt af sjö undrum veraldar. Ástæðurnar eru sagðar vera offjölgun ferðamanna á svæðinu, slæleg varðveisla á þessu sögufræga mannvirki og róstur og átök á svæðinu. Stjórnvöld í Perú fullyrða hins vegar að Lesa meira

Óttast að skráning Þingvalla á heimsminjaskrá sé í uppnámi – „Væri það mikill álitshnekkir“

Óttast að skráning Þingvalla á heimsminjaskrá sé í uppnámi – „Væri það mikill álitshnekkir“

Eyjan
10.10.2019

Í tilkynningu frá Landvernd er kallað eftir skýringum á veglagningu innan þjóðgarðsins á Þingvöllum og spurt af hverju ekkert umhverfismat hafi farið fram. Sömuleiðis er óskað eftir skýringum á starfseminni í Silfru sem komst í fréttir í vikunni, þegar köfunarstarfsemi þar var gagnrýnd fyrir að samrýmast ekki kröfum heimsminjaskrár UNESCO. Í tilkynningunni frá Landvernd er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af