Nýjar Fokk Ofbeldi húfur frumsýndar
FókusUN Women kynnir nú Fokk ofbeldi húfuna 2019. Líkt og áður rennur allur ágóði sölunnar til verkefna UN Women og fæst húfan eins og fyrr í takmörkuðu upplagi en með breyttu útliti. Landsnefnd UN Women á Íslandi fagnar 30 ára afmæli í ár. Af því tilefni var útliti húfunnar breytt, FO merkið er stærra í Lesa meira
„Ég ætla að taka á mig skömmina og standa með mér og barninu mínu. En ég veit að ég verð útskúfuð“
FókusUN Women vekja athygli á He for She, átaki um kynbundið ofbeldi, með nýrri auglýsingu þar sem tólf karlmenn lesa upp frásagnir kvenna sem hafa upplifað ofbeldi. UN Women vilja með átakinu vekja karlmenn til vitundar um mikilvægi þess að þeir beiti sér markvisst gegn ofbeldi gegn konum og fordæmi það. Sögur kvennanna komu frá Lesa meira
„Ég hef ekki vald í dag til að vernda barnið mitt og heimili fyrir ofbeldi en við sitjum uppi með afleiðingarnar“
FókusUN Women vekja athygli á He for She, átaki um kynbundið ofbeldi, með nýrri auglýsingu þar sem tólf karlmenn lesa upp frásagnir kvenna sem hafa upplifað ofbeldi. UN Women vilja með átakinu vekja karlmenn til vitundar um mikilvægi þess að þeir beiti sér markvisst gegn ofbeldi gegn konum og fordæmi það. Sögur kvennanna komu frá Lesa meira
Ólafur og Króli brotnuðu saman við lestur frásagna kvenna – „Þegar þú ert þvinguð í hjónaband fær karlinn sjálfkrafa rétt til að nauðga þér daglega“
FókusUN Women vekja athygli á He for She, átaki um kynbundið ofbeldi, með nýrri auglýsingu þar sem tólf karlmenn lesa upp frásagnir kvenna sem hafa upplifað ofbeldi. UN Women vilja með átakinu vekja karlmenn til vitundar um mikilvægi þess að þeir beiti sér markvisst gegn ofbeldi gegn konum og fordæmi það. Sögur kvennanna komu frá Lesa meira
Sjáðu Empwr peysur UN Women – Seldar til styrktar Róhingjakonum
FókusEmpwr peysan er hönnuð bæði fyrir börn og fullorðna og í ár er hún pastelbleik á lit. Allur ágóði af sölu á peysunum rennur til neyðarathvarfs UN Women fyrir Róhingjakonur á flótta í Bangladess. Empwr stendur fyrir þá valdeflingu og kraft sem Róhingjakonur hljóta í neyðarathvarfi UN Women í þessum erfiðu aðstæðum. Pipar\TBWA og Elísabet Lesa meira