Nýr hægrisinnaður forseti Brasilíu hyggst hætta að vernda Amazon
Fyrsta dag næsta árs verður Jair Bolsonaro settur í embætti forseta Brasilíu. Ef þessi 63 ára fyrrverandi kapteinn úr brasilíska hernum stendur við kosningaloforð sín mun jörðin öll finna fyrir áhrifum þeirra að mati sérfræðings. Bolsonaro er talinn vera öfgahægrimaður og eitt af kosningaloforðum hans var að afnema vernd sem Amazon, stærsti regnskógur heims, nýtur Lesa meira
Rostungurinn Valli víðförli í klandri á Íslandi
FókusÁrið 1981 komst rostungurinn Valli víðförli í heimsfréttirnar. Hann fannst við Bretlandsstrendur og átti að fara aftur heim til Grænlands. En þá blandaði forsætisráðherra Íslands sér í málið og fór svo að Valli endaði í kassa í flugskýli Bandaríkjahers. Að lokum var hann sendur aftur heim til Grænlands þrátt fyrir hótanir þarlendra um að veiða hann í hundafóður. Rúmu ári Lesa meira
Umhverfisvæna skipið legið við bryggju í tíu mánuði
FréttirEigandi Storms Seafood hefur ákveðið að hætta í útgerð og sett nýsmíðað skip sitt á sölu. Skipið vakti töluverða athygli þegar það kom til lands fyrir tæpu ári en það var þá fyrsta hálfrafknúna fiskiskipið. Það hefur hins vegar legið við bryggju síðan þá og aldrei verið notað til veiða. Eigandinn segir persónulegar ástæður og Lesa meira