Úlfar Eysteinsson er látinn
Fókus11.10.2018
Úlfar Eysteinsson, matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Þrír Frakkar á Bræðraborgarstíg lést í gær, 71 árs að aldri. Úlfar opnaði Þrjá frakka 1. mars 1989 og hefur síðan þá staðið í brúnni og verið andlit og sál staðarins. DV vottar aðstandendum og vinum Úlfars samúðarkveðjur.