fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Úígúrar

Leynileg skjöl tengja leiðtoga Kína við aðgerðir gegn Úígúrum í Xinjiang

Leynileg skjöl tengja leiðtoga Kína við aðgerðir gegn Úígúrum í Xinjiang

Eyjan
05.12.2021

Kaflar úr áður óbirtum skjölum tengja kínverska leiðtoga beint við aðgerðir gegn Úígúrum í Xinjiang héraðinu en þeir hafa sætt ofsóknum af hálfu kínverskra yfirvalda. Úígúrar eru múslimskur minnihlutahópur sem býr aðallega í Xinjiang. Skjölin hafa verið birt á netinu en um þrjár ræður, sem Xi Jinping forseti flutti í apríl 2014 um öryggismál, mannfjöldastjórnun Lesa meira

44 ríki biðja Kínverja um að veita aðgang að Xinjiang-héraði – Vilja rannsaka meint mannréttindabrot

44 ríki biðja Kínverja um að veita aðgang að Xinjiang-héraði – Vilja rannsaka meint mannréttindabrot

Pressan
23.06.2021

44 ríki sendu í gær frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau hvetja kínversk stjórnvöld til að heimila óháðum eftirlitsmönnum að ferðast til Xinjiang-héraðs til að rannsaka ásakanir um umfangsmikil mannréttindabrot sem beinast gegn Úígúrum sem eru múslímskur minnihlutahópur. „Trúverðugar upplýsingar benda til að rúmlega einni milljón manna sé tilviljanakennt haldið fanginni í Xinjiang. Einnig hafa Lesa meira

Ný skýrsla – Kínverjar sagðir vilja gera út af við Úígúra sem þjóð

Ný skýrsla – Kínverjar sagðir vilja gera út af við Úígúra sem þjóð

Pressan
14.03.2021

Í nýrri skýrslu sem rúmlega 30 sérfræðingar skrifuðu fyrir hugveituna Newlines Institute for Strategy and Policy kemur fram að kínversk yfirvöld reyni að koma í veg fyrir að Úígúrar, sem er múslímskur minnihlutahópur í Kína, eignist börn. Einnig kemur fram að Úígúrar séu settir í fangabúðir. Þessi meðferð á þeim brýtur gegn fjölda ákvæða samninga Sameinuðu þjóðanna um þjóðarmorð. Á síðustu árum hafa Sameinuðu þjóðirnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af