Þetta er fólkið á bak við bóluefnið gegn kórónuveirunni – Lúsiðnir innflytjendur
Pressan11.11.2020
Óhætt er að segja að lúsiðin hjón frá Mainz í Þýskalandi hafi fengið heimsbyggðina til að varpa öndinni aðeins léttar á mánudaginn. Þá var tilkynnt að bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, frá Pfizer og Biontech virki í 90% tilfella og að þess sé vænst að hægt verði að sækja um leyfi til notkunar þess Lesa meira