Reiknar með að Ofurdeildarliðin verði rekin úr Meistaradeildinni fyrir helgi – Segir samninga leikmanna lausa
433Sport20.04.2021
Óhætt er að segja að knattspyrnuheimurinn nötri þessa dagana vegna ákvörðunar 12 evrópskra stórliða um að stofna Ofurdeild þar sem þau og átta önnur lið keppa. Miðað við viðbrögð stuðningsmanna liðanna og fólks í knattspyrnuheiminum er óhætt að segja að þessi ákvörðun liðanna hafi ekki vakið mikinn fögnuð. Flestir telja að þetta snúist eingöngu um Lesa meira