Orðið á götunni: Maður breytinga allt í einu harður á móti – hvað veldur?
EyjanFyrir 2 klukkutímum
Ársæll Guðmundsson, skólastjóri Borgarholtsskóla, hefur verið einna háværastur þeirra sem gagnrýna harðlega áform Guðmundar Inga Kristinssonar, menntamálaráðherra, um skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi sem fela í sér að komið verður upp nýju stjórnsýslustigi þar sem 4-6 svæðisskrifstofur fá það hlutverk að halda utan um rekstur skólanna og veita þeim stuðning og þjónustu. Tengist þetta samræmingu á gæðum Lesa meira