Dæmdur til dauða fyrir dónaskap á Facebook
PressanFyrir 1 klukkutíma
Maður hefur verið dæmdur til dauða í Túnis fyrir að móðga bæði forseta landsins, Kais Saied, og lögregluyfirvöld í færslum á Facebook. Er málið sagt fordæmalaust í landinu. Forsetinn hrifsaði til sín nánast öll völd í landinu árið 2021 og síðan þá hafa verið settar síauknar hömlur á tjáningarfrelsi. Töluverð afturför hefur því orðið í Lesa meira
Mikil gleði í eins árs afmæli Mabrúka á dögunum
Matur19.03.2023
Yfir 100 manns fögnuðu eins árs afmæli Mabrúka með Söfu Jemai á Sumac og þar mátti sjá landsliðskokka, matreiðslumeistara, matgæðinga, ráðamenn landsins og fleiri góða gesti sem hafa kynnst kryddunum hennar Söfu Jemai og notið þeirra í matargerð sinni. Eins og fram kemur í helgarblaðið Fréttablaðsins er Safa eigandi Mabrúka, sem flytur inn heimagert krydd Lesa meira