fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Tryggvi Jónsson

Mannréttindadómstóllinn tekur mál Jóns Ásgeirs fyrir

Mannréttindadómstóllinn tekur mál Jóns Ásgeirs fyrir

Eyjan
11.05.2021

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ákveðið að taka nýtt mál Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar til efnismeðferðar. Málið snýst um frávísun Hæstaréttar á máli þeirra en endurupptökunefnd hafði fallist á að það skyldi tekið upp á nýjan leik. Málinu var skotið til Mannréttindadómstólsins 17. nóvember 2019. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að málið varði skattalagabrot Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af