fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

tryggingafélag

Fylgdust með henni á Facebook – Síðan hætti hún að fá borgað

Fylgdust með henni á Facebook – Síðan hætti hún að fá borgað

Pressan
06.06.2020

Kona á fimmtugsaldri hafði í 12 ár fengið greiddar örorkubætur frá danska tryggingafélaginu Velliv vegna starfsorkumissis. Hún glímir við mikla verki í öxlum, baki og hné. Nýlega hætti tryggingafélagið síðan að greiða henni bæturnar og sagði að hún hefði ýkt ástand sitt mikið. Þetta gerði félagið eftir að hafa fylgst með konunni á Facebook. Fagbladet Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af