fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Truth Social

Trump kynnir nýjan samfélagsmiðil til sögunnar

Trump kynnir nýjan samfélagsmiðil til sögunnar

Pressan
21.10.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur verið útilokaður frá mörgum samfélagsmiðlum vegna orðræðu sinnar. Hann ætlar nú að bregðast við þessu með því að stofna nýjan samfélagsmiðil sem hefur fengið nafnið Truth Social. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Trump Media & Technology Group (TMTG) sendi frá sér í nótt. Ekki er mikið vitað um hvernig þessi nýi samfélagsmiðill mun líta út Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af