Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
MaturMatgæðingar miklir starfa á ritstjórn DV og saknar margir starfsmenn þess að vera ekki lengur í mekka matarmenningarinnar í miðbæ Reykjavíkur. Til að slá á söknuðinn þá fylgjumst við með lista Tripadvisor, sem DV hefur reyndar gert í mörg ár, þegar kemur að veitingastöðum borgarinnar. Í júní í fyrra tókum við síðast saman lista yfir Lesa meira
Þetta eru vinsælustu veitingastaðir Reykjavíkur samkvæmt Tripadvisor – Nær allir bera erlent heiti
MaturFjölmargir ferðamenn nota vefinn Tripadvisor á ferðalögum sínum til að finna meðmæli með veitingastöðum, stöðum sem vert er að skoða og upplifunum, í þeirri borg eða landi sem þeir eru staddir hverju sinni. Notendur geta gefið einkunnir og umsagnir og þannig raðast veitingastaðir og staðir upp í röð eftir einkunnunum. Það getur því skipt veitingastaði Lesa meira
Vinsælustu veitingastaðir Reykjavíkur samkvæmt notendum Tripadvisor – Arabískur skyndibiti á toppnum
MaturFjölmargir ferðamenn nýta sér Tripadvisor til þess að finna góða veitingastaði þar sem þeir eru staddir í veröldinni hverju sinni. Á síðunni geta notendur gefið veitingastöðum einkunnir og umsagnir og síðan raðast veitingastaðirnir upp í röð eftir einkunnunum. Það getur því skipt veitingastaði töluverðu máli að vera ofarlega á listanum og slæmar umsagnir geta gert Lesa meira
Þetta eru tíu bestu veitingastaðirnir í Reykjavík samkvæmt notendum Tripadvisor
MaturErlendir ferðamenn eru loks farnir að streyma til landsins og það þýðir að listi yfir vinsælustu veitingastaði höfuðborgarinnar á ferðasíðunni Tripadvisor er farinn að taka verulegum breytingum. DV tók saman lista yfir tíu vinsælustu veitingastaðina á síðunni eins og undanfarin ár. Nokkur kunnugleg andlit eru á listanum og má þar allra helst nefna Old Iceland Lesa meira
Neikvæð umsögn á TripAdvisor er á miklu flugi á netinu – „Hér er fallegt en af hverju er ekki McDonald‘s hér?“
PressanÓvenjulega neikvæð umsögn á TripAdvisor er á miklu flugi á Internetinu þessa dagana og margir velta fyrir sér hvort hér sé um grín að ræða eða alvöru. Margir nýta sér TripAdvisor þegar kemur að því að ákveða hvert á að fara í frí, hvar á að borða og gista og hvað er þess virði að skoða. Á síðunni er Lesa meira
TripAdvisor kaupir Bókun: „Tímamót fyrir fyrirtækið okkar“
FréttirFerðamannavefrisinn TripAdvisor hefur fest kaup á hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun og greina frá því í dag á heimasíðu sinni Bókun ehf var stofnað árið 2012 og framleiðir bókunarhugbúnað fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Í tilkynningunni segir að með kaupunum bæti TripAdvisor við þjónustuna og bjóði nú upp á tæknilausnir í stærsta dreifingarkerfi ferðamannaiðnaðarins. Dermot Halpin, forseti TripAdvisor segir að Bókun muni Lesa meira