Rómverskur keisari skilgreindur sem transkona
Pressan26.11.2023
Safnið North Hertfordshire Museum í austurhluta Englands hefur tilkynnt að það muni framvegis vísa til rómverska keisarans Elagabalus, sem einnig var kallaður Helíógabalus, með kvenkyns fornöfnum í stað karlkyns fornafna. Ákvörðun hefur verið tekin um þetta innan safnsins eftir að konist var að þeirri niðurstöðu að keisarinn hafi verið transkona. Þessi breyting hefur verið gerð Lesa meira