fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024

tónlist

Nýtt myndband frá Reykjavíkurdætrum: „Kalla mig hvað?“

Nýtt myndband frá Reykjavíkurdætrum: „Kalla mig hvað?“

16.02.2017

Reykjavíkurdætur voru að gefa út myndband við nýja lagið sitt „Kalla mig hvað?“ Lagið er tæpar fjórar mínútur og rappa fjórtán Reykjavíkurdætur í því línur eins og: ég vil haf´etta massaða kalla, ég vil haf´etta sköllótta kalla þessir pínulitlu forríku kallar ég elska þá alla Myndbandinu leikstýrðu Antonía Lárusdóttur og Alda Karen Hjaltalín. Horfðu á það Lesa meira

Ed Sheeran skaðbrenndist á Íslandi: „Ég hélt ég væri að deyja“

Ed Sheeran skaðbrenndist á Íslandi: „Ég hélt ég væri að deyja“

15.02.2017

Ed Sheeran ferðaðist til Íslands í fyrra til að halda upp á afmælið sitt en átti því miður ekki sjö dagana sæla. Að hans eigin sögn er hann klaufskur kjáni og slasast því mjög oft. Dvöl hans á Íslandi var engin undantekning og skaðbrenndist hann á öðrum fætinum þegar hann steig óvart ofan í sjóðheitan Lesa meira

Stórkostlegt atriði Beyoncé á Grammy verðlaununum í nótt – Myndband

Stórkostlegt atriði Beyoncé á Grammy verðlaununum í nótt – Myndband

13.02.2017

Söngkonan Beyoncé olli engum vonbrigðum með níu mínútna atriði sínu á Grammy verðlaununum í nótt. Söng hún lögin Love Drought og Sandcastles af plötu sinni Lemonade og var atriðið ótrúlega flott. Lagið var einskonar óður til móðurhlutverksins og var það Tina Knowles móðir Beyoncé sem kynnti hana á svið. Beyoncé tilkynnti á dögunum að hún Lesa meira

Adele braut Grammy verðlaunastyttu og gaf Beyoncé helminginn

Adele braut Grammy verðlaunastyttu og gaf Beyoncé helminginn

13.02.2017

Grammy verðlaunin fóru fram í gær og sópaði söngkonan Adele að sér fimm verðlaunum. Hún fékk verðlaun fyrir besta lagið, bestu smáskífuna og flytjandi ársins. Þegar Adele kom upp á svið til þess að taka á móti verðlaununum fyrir plötu ársins sagðist hún ekki getað tekið við þeim, vegna Beyoncé. Hrósaði hún söngdívunni mikið og Lesa meira

Guðrún Ýr er upprennandi söngstjarna: ,,Mig langaði að stíga svolítið út fyrir þægindarammann“

Guðrún Ýr er upprennandi söngstjarna: ,,Mig langaði að stíga svolítið út fyrir þægindarammann“

10.02.2017

Guðrún Ýr er ung og upprennandi söngkona úr Mosfellsbæ. Hún gaf í dag út sitt fyrsta lag sem ber titilinn Ein og er greinilegt að þarna er á ferðinni listamaður sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni. Guðrún er 21 árs gömul og stundar nám í söng og píanóleik. Bleikt hafði samband við Guðrúnu Lesa meira

Rapparar bregðast við íslensku myndbandi – Kött Grá Pje langmest töff!

Rapparar bregðast við íslensku myndbandi – Kött Grá Pje langmest töff!

07.02.2017

„Vó, hvaðan í f***inu kom Matt Damon?“ verður þeim félögum Curlz og Marc að orði þegar rapparinn Helgi Sæmundur Guðmundsson, helmingur dúettsins Úlfur úlfur, birtist á skjánum. Í nýju viðbragðamyndbandi horfa þessir gárungar á myndbandið við lagið Brennum allt – sem Úlfarnir okka allra gerðu frægt 2015. Þeir dást að líkamlegu atgervi Arnars Freys Frostasonar, Lesa meira

Þetta tónlistarmyndband um kynlíf á blæðingum var talið of gróft fyrir sjónvarp

Þetta tónlistarmyndband um kynlíf á blæðingum var talið of gróft fyrir sjónvarp

04.02.2017

Ef þú hélst að það væri ekki til lofsöngur um kynlíf á meðan blæðingum stendur þá hefur þú rangt fyrir þér. Lofsöngurinn er til og að sjálfsögðu er það hún Rachel Bloom úr „Crazy Ex-Girlfriend“ sem flytur lagið. Söng- og gamanþátturinn „Crazy Ex-Girlfriend“ er þekktur fyrir að tækla femínísk málefni með hnyttni og húmor. Rachel Lesa meira

Getur verið að Beyoncé hafi stolið hugmyndinni að óléttumyndunum?

Getur verið að Beyoncé hafi stolið hugmyndinni að óléttumyndunum?

03.02.2017

Óléttumyndir hennar hátignar, Beyoncé, eru ennþá það umtalaðasta á netinu. Flestir eru í losti yfir fegurðinni… en nú eru farnar að heyrast raddir um að hún hafi mögulega ekki átt hugmyndina að sumum myndanna alveg sjálf. Tónlistarkonan M.I.A. birti í gær glefsu úr tónlistarmyndbandi sem hún er með í vinnslu og verður frumsýnt mánudaginn 6. febrúar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af