fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Tommy Lynn Sells

Tommy sagðist vera hatrið holdi klætt – „Ég veit ekki hvað ást er“

Tommy sagðist vera hatrið holdi klætt – „Ég veit ekki hvað ást er“

Pressan
01.12.2023

Árið 1992 var 19 ára kona á leið fótgangandi í heimsókn til vinkonu sinnar í Charleston í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. Á vegi hennar varð þá maður sem hélt á heimagerðu skilti þar sem hann bauð vinnu sína í skiptum fyrir mat. Maðurinn bar sig illla og sýndi ungu konunni myndir af konu sinni og börnum. Lesa meira

Lenti í klóm raðmorðingja – „Ég skil ekki að ég hafi lifað þetta af“

Lenti í klóm raðmorðingja – „Ég skil ekki að ég hafi lifað þetta af“

Pressan
16.11.2021

Fabienne Witherspoon, 19 ára, hafði ekki hugmynd um að hún hafði sloppið úr klóm skelfilegs raðmorðingja og hún vissi heldur ekki að hún hafði slasað hann. Það eina sem hún vissi var að hún hafði reynt að bjarga sér og lagt allt að veði. Það var ekki fyrr en löngu síðar sem hún komst að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af