fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026

tollastríð

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Hluthafinn er lítið upplýsandi vefrit um efnahagsmál og viðskipti. Á föstudag í síðustu viku birtist þar frétt þar sem greint var frá svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn vefritsins um hagsmunagæslu gagnvart Bandaríkjunum eftir að þau lögðu 15% toll á Ísland. Málhvíldin gagnvart þessari atlögu öflugasta ríkis í heimi að íslenskum þjóðarbúskap er umhugsunarefni. Ástæðan Ástæðan fyrir Lesa meira

Svona gæti verð á iPhone hækkað vegna tollastríðsins – Spá verulegum hækkunum

Svona gæti verð á iPhone hækkað vegna tollastríðsins – Spá verulegum hækkunum

Pressan
10.04.2025

Það er ljóst að tollastríð Bandaríkjanna og Kína mun hafa verulegar afleiðingar í för með sér og eitt skýrasta dæmið eru óhjákvæmilegar verðhækkanir á iPhone-snjallsímunum frá Apple. Símarnir eru að stærstum hluta framleiddir í Kína en eins og kunnugt er hefur Trump tilkynnt um 104 prósenta toll á Kína. Þetta gerðist í kjölfar þess að Lesa meira

Harley-Davidson flytur framleiðslu frá Bandaríkjunum vegna tollastríðs við ESB – Táknrænn ósigur fyrir Donald Trump

Harley-Davidson flytur framleiðslu frá Bandaríkjunum vegna tollastríðs við ESB – Táknrænn ósigur fyrir Donald Trump

Pressan
26.06.2018

Bandaríski mótorhjólaframleiðandinn Harley-Davidson hefur ákveðið að flytja hluta framleiðslu sinnar frá Bandaríkjunum vegna tollastríðs Bandaríkjanna og ESB. Eftir að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, lagði refsitoll á ál og stál frá ESB hækkaði ESB tolla á Harley-Davidson mótorhjóla úr 6% í 31%. Ákvörðun Harley-Davidson er ákveðinn ósigur fyrir Trump sem hefur lofsamað fyrirtækið sem fyrirmynd fyrirtækja með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af