Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
EyjanTollar rugla markaðinn mikið og þó að því sé oft haldið fram að búið sé að fella niður nær alla tolla á innflutningi til Íslands þá fer því fjarri að svo sé. Við erum með gríðarlega háa verndartolla á ýmsar landbúnaðarafurðir sem hafa mikil áhrif á verðlag matvöru hér á landi. Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Lesa meira
ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
EyjanAndstæðingar ESB-aðildar Íslands beita hiklaust staðlausum hræðsluáróðri í málflutningi sínum gegn aðild að sambandinu. Þeir vilja horfa til Bandaríkjanna um uppbyggingu samfélagsins en það er aðeins í þágu fjármagnsins, ekki almennings og launafólks. Í hverra þágu berjast þeir sem vilja ekki leyfa þjóðinni að ákveða hvort hún verður innan ESB eða utan? Vart í þágu Lesa meira
Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
EyjanOrðið á götunni er að almenningur sé búinn að fá sig fullsaddan af tíðum og kjánalegum upphlaupum og upphrópunum stjórnarandstöðunnar. Í veiðigjaldamálinu gekk stjórnarandstaðan gersamlega fram af fólki með Íslandsmeti í málþófi. Ræður stjórnarandstæðinga voru þar svo innihaldslausar að flestir töldu að ekki væri hægt að toppa sig á því sviði. Orðið á götunni er Lesa meira
Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu
EyjanÞað er mjög skynsamlegt af ESB að leggja ekki tolla á bandarískar vörur þrátt fyrir að nú verði lagður 15 prósenta tollur á evrópskar vörur í Bandaríkjunum. Þetta lágmarkar tjónið sem stafar af hinni gölnu stefnu Donalds Trump að reisa tollamúra um Bandaríkin. Sú stefna mun bitna illa á bandarískum neytendum, sennilega strax á komandi Lesa meira
Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu
EyjanBandaríkjamenn munu finna afleiðingar tollastefnu Trumps á eigin skinni en hann hefur safnað um sig sértrúarsöfnuði sem virðist hafa aðrar skoðanir en allir aðrir um það hvernig heimsviðskipti eiga sér stað. Trump virðist hins vegar hafa skilning á sérstöðu íslands og á fyrra kjörtímabili hans var samband Íslands og Bandaríkjanna nánara en hafði verið um Lesa meira
Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti
EyjanÞað er eðlilegt að ríki hafi viðskiptahalla gagnvart sumum ríkjum og viðskiptaafgang gagnvart öðrum. Gott dæmi um viðskiptajöfnuð er launamaður sem er með viðskiptaafgang gagnvart launagreiðanda sínum en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu sem hann heimsækir daglega. Viðskiptin eru þó í báðum tilfellum hagfelld fyrir báða aðila. Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka, er gestur Ólafs Lesa meira
Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
EyjanÞað yrði mjög neikvætt fyrir hagvöxt í alþjóðahagkerfinu ef ríki tækju upp á því að draga úr tekjusköttum og leggja tolla á í staðinn til að afla tekna. Hindrunarlaus alþjóðaviðskipti stuðla að því að vörur séu framleiddar þar sem hagkvæmast er að framleiða þær. Vont væri ef við Íslendingar reyndum að framleiða bíla og avókadó Lesa meira
Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ísland er „bucket list“ ferðamannastaður – tollar Trumps hafa takmörkuð áhrif
EyjanÞað er erfitt að meta áhrifin af tollum Trumps á íslenskan ferðamannaiðnað. Rannsóknir sýna að breyting á tekjum Bandaríkjamanna hefur minni áhrif á ferðalög þeirra til Evrópu en annarra heimsálfa, auk þess sem Ísland er svona „bucket list“ áfangastaður. Þó gætu tollarnir orðið til þess að bandarískir ferðamenn eyði minni fjármunum hér á landi en Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks
EyjanFastir pennarÞað er engum vafa undirorpið að frjáls verslun og öflug alþjóðaviðskipti hafa stuðlað að þeim góðu lífskjörum sem Íslendingar búa við. Og þar er undirstaða allra framfara þeirra komin. Opið hagkerfi – og afneitun einangrunar og nesjamennsku – hefur gert Ísland að einu ríkasta landi heims. Þessi sannindi skipta sköpum í tilviki smárra hagkerfa, þar Lesa meira
Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla
EyjanTollar hafa tvenns konar áhrif. Annars vegar valda þeir hækkun á framleiðslukostnaði sem leiðir til verðbólgu. Hins vegar draga þeir úr eftirspurn sem ætti að draga úr framleiðslu og mögulega valda samdrætti. Það er svo misjafnt hvor áhrifin eru sterkari. Þetta setur seðlabanka í snúna stöðu. Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka, er gestur Lesa meira