fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Tina Turner

Sagðist sjá eftir því að hafa ekki hugað betur að nýrum sínum skömmu fyrir andlátið

Sagðist sjá eftir því að hafa ekki hugað betur að nýrum sínum skömmu fyrir andlátið

Fókus
25.05.2023

Rokkdrottningin Tina Turner sagðist sjá eftir því að hafa ekki hugsað betur um nýru sínu um tveimur mánuðum fyrir andlát sitt. Tilkynnt var um andlát stórstjörnunnar, sem var 83 ára gömul, í gær og er óhætt að segja að heimsbyggðin hafi verið slegin yfir tíðindunum. Í tilefni af hinum alþjóðlega Nýrnadegi 9.mars, (e. World Kidney Lesa meira

Tina Turner kveður sviðsljósið – „Þetta hefur ekki verið gott líf“

Tina Turner kveður sviðsljósið – „Þetta hefur ekki verið gott líf“

Pressan
28.03.2021

Bandaríska söngkonan Tina Turner segir að nú sé sá tími liðinn sem hún sé í sviðsljósinu og að hún vilji eyða síðustu ævidögunum í ró og næði. Hún er orðin 81 árs, hefur sigrast á krabbameini, heilablóðfalli og farið í nýrnaígræðslu. Árum saman var hún ein stærsta poppstjarna heims. Í nýrri heimildarmynd, sem heitir Tina, segir hún Lesa meira

Einfaldlega sú besta – Tina Turner ræðir sjálfsvíg sonar síns í nýlegri ævisögu

Einfaldlega sú besta – Tina Turner ræðir sjálfsvíg sonar síns í nýlegri ævisögu

Fókus
27.11.2018

Hin goðsagnakennda Tina Turner fagnaði 79 ára afmæli í gær. Söngkonan hefur selt yfir 200 milljónir platna á heimsvísu og er ein af mest seldu og dáðustu tónlistarmönnum allra tíma. Í nýlegu viðtali við Will Gompertz ræðir hún ævisögu sína, My Love Story og kennir honum „The Pony,“ dans/göngulagið sem einkennt hefur sviðsframkomu hennar alla Lesa meira

Tina Turner íhugaði að taka eigið líf á erfiðum tíma – Segir frá lífgjöf eiginmannsins í nýrri ævisögu

Tina Turner íhugaði að taka eigið líf á erfiðum tíma – Segir frá lífgjöf eiginmannsins í nýrri ævisögu

Fókus
07.10.2018

Brúðkaupsdagurinn minn hefði ekki getað verið fullkomnari eða glæsilegri, og það var öllum sama þó að brúðurin væri 73 ára. Ég var búin að skipuleggja allt sjálf, og þar á meðal að flytja inn 100 þúsund rósir til að skreyta heimili okkar í Sviss. Svona hefst grein á Daily Mail þar sem fjallað er um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af