Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda
PressanFyrir 4 klukkutímum
Um klukkan 19 að kvöldi föstudagsins 24. október síðastliðins var ung kona á gangi í almenningsgarðinum Pildammsparken í miðborg Malmö í Svíþjóð. Unga konan hringdi í neyðarlínuna og sagðist telja að einhver væri að elta hana. Sambandið slitnaði en síðan þá hefur lögreglan rannsakað mál konunnar vegna gruns um að hún hafi orðið fyrir nauðgun Lesa meira
Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki
Fréttir12.12.2018
Inga Björk Bjarnadóttir, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, segir að Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður flokksins, hafi sagt henni ósatt um tilkynningu sem hann sendi frá sér um samskipti hans við Báru Huld Beck. Bára svaraði tilkynningu Ágústs í gær og segir hann ekki hafa farið með rétt mál í frásögn hans af samskiptum þeirra. Ágúst var áminntur Lesa meira
