fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Þýska öldin

TÍMAVÉLIN: Blóðbað á Suðurnesjum

TÍMAVÉLIN: Blóðbað á Suðurnesjum

Fókus
29.05.2018

Árið 1532 urðu blóðug átök á tveimur stöðum á Suðurnesjum á milli Íslendinga, Þjóðverja og Englendinga, þar sem tugir manna féllu. Atburðirnir, sem voru einstaklega óvægnir og grimmdarlegir, hafa verið nefndir Grindavíkurstríðið og snerist í grunninn um verslunar- og fiskveiðihagsmuni stórveldanna hér á landi.   Stórveldaslagur í uppsiglingu Englendingar hófu að sigla hingað til lands Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af