fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

þvinganir

Vilja banna innflutning á rússnesku áli – Auðvelt að flytja inn annars staðar frá

Vilja banna innflutning á rússnesku áli – Auðvelt að flytja inn annars staðar frá

Fréttir
26.02.2024

Ósætti er komið upp innan Evrópusambandsins vegna nýjasta þvinganapakka gegn Rússlandi vegna innrásarinnar í Úkraínu. Fulltrúar sumra ríkja telja þær allt of bitlausar og að gera þurfi meira. Meðal annars er rætt um að banna innflutning á rússnesku áli. Pakkinn var tilkynntur þann 22. febrúar og markaði að stríðið hafi staðið yfir í tvö ár. Í honum Lesa meira

Segir afstöðu landlæknis valda vonbrigðum

Segir afstöðu landlæknis valda vonbrigðum

Eyjan
12.11.2020

Heilbrigðisráðherra hefur í hyggju að setja löggjöf um þvingandi meðferð sjúklinga. Henni má aðeins beita í algerum undantekningartilvikum, meðalhófs verði gætt þegar ákvarðanir um beitingu þvingana verða teknar og eftirlit verður haft við beitingu slíkrar meðferðar. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir það vonbrigði að Embætti landlæknis styðji beitingu þvingana. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af