Móðir í áfalli – Gómaði soninn við klósettþrif
Pressan06.05.2021
Þeir sem eru með lítil börn á heimilinu ættu að gæta vel að hvar tannburstar fjölskyldumeðlima eru staðsettir, bara svona til að koma í veg fyrir að lenda í einhverju álíka og móðir ein lenti í nýlega. Þá kom hún að tveggja ára syni sínum sem var önnum kafinn við að þrífa klósettið með tannbursta Lesa meira
Við þvoum hendurnar sem aldrei fyrr en hvað með farsímann?
Pressan03.10.2020
Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur orðið til þess að handþvottur hefur almennt séð aukist mikið enda flestir meðvitaðir um mikilvægi þess að þvo sér vel um hendurnar til að halda aftur af útbreiðslu smits. En hvað með farsímann? Erum við jafn dugleg að þrífa hann? Varla því reikna má með að margir séu ekki sérstaklega duglegir við Lesa meira