fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Þorsteinn V. Einarsson

Voru Sjálfstæðismenn að gera það sama og þeir urðu sárir út í Þorsteinn V fyrir?

Voru Sjálfstæðismenn að gera það sama og þeir urðu sárir út í Þorsteinn V fyrir?

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Nokkurt uppnám varð meðal frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins og raunar fleiri sem virkir eru í starfi flokksins í gær þegar upp úr krafsinu kom að Þorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur líkti stefnu flokksins við hugmyndir norska hryðjuverkamannsins og fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik. Í myndbandi Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna, verður þó ekki betur séð en að flokkurinn hafi einmitt Lesa meira

Hildur mjög ósátt við Þorstein í Karlmennskunni – Vanþekking er eitt en óheiðarleiki annað

Hildur mjög ósátt við Þorstein í Karlmennskunni – Vanþekking er eitt en óheiðarleiki annað

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, er allt annað en sátt við Þorstein V. Einarsson, sem oft er kenndur við Karlmennskuna, vegna færslu á samfélagsmiðlum um stefnu Sjálfstæðisflokksins. „Í örfáum orðum tókst honum að saka Sjálfstæðisflokkinn um að hampa fjandsamlegri stefnu sem ali á ótta við trans fólk, fyrirlitningu á femínistum og andúð á öllum útlendingum á Lesa meira

Karlmennskan heyrir sögunni til – „Það var greinilega ekki mjög sexý söluvara“

Karlmennskan heyrir sögunni til – „Það var greinilega ekki mjög sexý söluvara“

Fókus
05.10.2024

Framleiðslu á hlaðvarpinu Karlmennskan hefur verið hætt. Þetta tilkynnti umsjónarmaður þess kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson í morgun. Hlaðvarpið eins og margt annað sem Þorsteinn hefur sent frá sér hefur verið umdeilt enda er markmið þess að takast á við rótgrónar hugmyndir um karlmennsku. Þorsteinn mun þó halda sinni glímu við þessar hugmyndir ótrauður áfram en Lesa meira

Þorsteinn biður Ester afsökunar og segist vera karlremba

Þorsteinn biður Ester afsökunar og segist vera karlremba

Fréttir
17.12.2023

Þorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur vakti mikla athygli í liðinni viku fyrir hafa gagnrýnt harðlega að Bónus skyldi hafa hafnað því að selja bók hans og eiginkonu hans, Huldu Tölgyes sálfræðings, Þriðja vaktin. Sagði hann starfsmann Bónuss, Ester að nafni, hafa tekið þessa ákvörðun og hvatti fylgjendur sína á samfélagsmiðlum, sem munu vera um 22 þúsund Lesa meira

Götustrákar segjast hafa mátt þola einelti og hótanir

Götustrákar segjast hafa mátt þola einelti og hótanir

Fréttir
10.08.2023

Bjarki Viðarson og Aron Mímir Gylfason stjórnendur hlaðvarpsins Götustrákar segja farir sínar ekki sléttar í nýjasta þætti sínum. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn segjast þeir hafa verið lagðir í einelti og mátt þola hótanir. Þeir nefna Þorstein V. Einarsson, kynjafræðing og stjórnanda hlaðvarpsins Karlmennskan, helst til sögunnar sem þann einstakling sem einna mest hafi lagt þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af