Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá Brjánslæk til Brussel
EyjanFastir pennar„Við fyllum öll líf okkar allt of mikið með alls konar áhyggjum út af veröldinni en veitum því ekki eftirtekt hversu ágætlega hún getur komist af án okkar.“ Þetta segir í 105 ára gömlu bréfi, sem Tómas Guðmundsson skáld skrifaði systur sinni ungur að árum. Það átti að vísu eftir að koma á daginn að Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Að flensa afturendann
EyjanFastir pennarMarkmið Bandaríkjanna er að brjóta upp það skipulag heimsmála, sem þau sjálf byggðu upp eftir seinni heimsstyrjöld. Kína og Rússland hafa lengi stefnt að sama marki. Það þýðir þó ekki að þau vilji fylla upp í tómarúmið með sama hætti. Flest bendir til að Bandaríkin vilji koma á heimskipan þar sem leiðtogar þessara þriggja stóru Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt
EyjanFastir pennarNý ríkisstjórn Samfylkingar Viðreisnar og Flokks fólksins hefur setið í rúma fjóra mánuði. Breytingarnar fara ekki fram hjá neinum. Ábyrg tök á ríkisfjármálum eru að vísu ekki með öllu sársaukalaus. En byrðunum er dreift með réttlátari hætti en áður. Ný skref í velferðarmálum hafa verið ákveðin í samræmi við þau þjóðhagslegu markmið sem stefnt er Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja
EyjanFastir pennarÞegar frækornið datt á unga litla sagði hann: „Himinninn er að hrynja.“ Þegar ný ríkisstjórn tilkynnti að gjald fyrir einkarétt til að nýta sameiginlega fiskveiðiauðlind landsmanna ætti að hækka um tíu milljarða króna hrundi himinninn yfir skrifstofur Samtaka fyrirtækja i sjávarútvegi. Fólkið á skrifstofunni sá sjávarútveginn okkar hverfa, vélsmiðjuna okkar hverfa, heilsugæsluna okkar hverfa, bakarann Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
EyjanFastir pennar„Við sem störfum í raunheimum viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að stuðla að samkeppnishæfni einnar mikilvægustu atvinnugreinar landsins. Þau sem virðast ekki vera í raunheimum eru að velta fyrir sér frekari skattlagningu og gjaldtöku á greinina.“ Þetta er tilvitnun í Morgunblaðsgrein eftir Boga Nils Bogason forstjóra Icelandair fyrir réttri viku. Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?
EyjanFastir pennarRíkisstjórn Bandaríkjanna hefur hafið tollaheimsstyrjöld. Á sama tíma hefur hún kippt stoðunum undan trúverðugleika NATO. Fyrir vikið er efnahagsleg staða Íslands eins og annarra þjóða í uppnámi. Og öryggi landsins, sem áður var tryggt, hangir í lausu lofti af því að trúverðugleikinn á bak við skuldbindingar Bandaríkjanna byggir nú á getgátum en ekki trausti og Lesa meira
Vill láta kjósa um ESB-viðræður strax á þessu ári – Bandaríkin hafi snúið heimsmyndinni á hvolf
EyjanÞorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að flýta eigi þjóðaratkvæðagreiðslunni um framhald aðildarviðræðna við ESB og láta hana fara fram helst á þessu ári. „Í desember fannst mér hyggilegt að gefa drjúgan tíma til kosningabaráttunnar vegna þess að reynslan annarra landa sýnir að talsmenn óbreytts ástands hafa alla jafnan nokkurt forskot í þjóðaratkvæðagreiðslum. Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Heil eilífð
EyjanFastir pennarÍ stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu fari fram eigi síðar en árið 2027. Það var sannarlega kominn tími til að gefa þjóðinni tækifæri til að rjúfa kyrrstöðuna. Í desember fannst mér hyggilegt að gefa drjúgan tíma til kosningabaráttunnar vegna þess að reynslan annarra landa sýnir að talsmenn Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna
EyjanFastir pennarSvokölluð menningarheimsókn þjóðaröryggisráðgjafa forseta Bandaríkjanna, iðnaðarráðherra og eiginkonu varaforsetans til Grænlands hefur vakið hörð viðbrögð stjórnvalda í Danmörku og á Grænlandi, sem sameiginlega fara með fullveldisráðin yfir þessu grannlandi okkar. Danski utanríkisráðherrann talar um virðingarleysi. Fráfarandi forsætisráðherra heimastjórnar Grænlands hefur notað orðið ögrun. Þessi óboðna heimsókn er þannig sett í samhengi við yfirlýst áform Bandaríkjanna Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnir og viðskipti
EyjanFastir pennarÞegar aðalritari NATO var í Hvíta húsinu á dögunum treysti hann sér ekki til að taka afstöðu til hugmynda Bandaríkjanna um að innlima Kanada og Grænland. NATO var þó stofnað í þeim tilgangi einum að verja fullveldi aðildarríkjanna. Fyrir forsetakosningarnar 2016 staðhæfði Trump að NATO væri gagnslaust. Ég upplifði þögn aðalritarans um fullveldi aðildarríkjanna eins Lesa meira
