fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026

Þorsteinn Pálsson

Þorsteinn Pálsson skrifar: Allt kann sá er bíða kann

Þorsteinn Pálsson skrifar: Allt kann sá er bíða kann

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Í umræðum síðustu daga um viðbrögð Íslands við umskiptum á heimsmyndinni hafa ýmsir vitnað í heiti á ævisögu Sveins R. Eyjólfssonar útgefanda frá 2017: Allt kann sá er bíða kann. Sú saga tekur mörgum minningabókum fram af því að hún endurspeglar vel lífssýn og hyggindi athafnaskálds. Hún rekur feril þess sem kunni að bíða en Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýtt forrit eða uppfærsla á því gamla?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýtt forrit eða uppfærsla á því gamla?

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Utanríkispólitík Íslands hefur um langan tíma byggst á skýrum hugmyndafræðilegum undirstöðum: Varðveislu fullveldis og frjálsum viðskiptum. Hugmyndafræðina höfum við síðan gert að veruleika með aðild að Atlantshafsbandalaginu og innri markaði Evrópusambandsins. Bandaríkin hafa lengstum haft forystu fyrir varnarsamstarfi vestrænna lýðræðisríkja og frjálsum viðskiptum. Það hefur þjónað okkar hagsmunum eins og annarra lýðræðisríkja í Evrópu að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Öryggi Danmerkur og öryggisleysi Íslands

Þorsteinn Pálsson skrifar: Öryggi Danmerkur og öryggisleysi Íslands

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Umræður hér heima um viðbrögð við umpólun Bandaríkjanna á alþjóðasamfélaginu snúast mest um hervarnir. Hin hliðin, sem snýr að efnahagslegu öryggi, er miklu minna rædd. Í raun er sú umræða þó brýnni því að ógnin er beinlínis yfirvofandi. Í Grænlandsmálinu er áhugaverðara að skoða efnahagslegar varnir Danmerkur en hernaðarlegar brotalamir NATO. Tíminn skiptir máli. Ekki Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Spurt um skilning jafnaðarmanna 2026

Þorsteinn Pálsson skrifar: Spurt um skilning jafnaðarmanna 2026

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

„Það er lífsnauðsyn fyrir Ísland að villast ekki í ólgusjó. Látum hvorki glepjast af stundarhagsmunum né hrífumst með sviptivindum í stjórnmálum annarra ríkja en okkar eigin.“ Þetta er tilvitnun í áramótaávarp Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra. Með þessum orðum er forsætisráðherra að segja þjóðinni hvernig rétt sé að bregðast við Trump byltingunni. Byltingu sem vegið hefur harkalega Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Trump byltingin og planið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Trump byltingin og planið

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Liðið ár var sannarlega ár mestu pólitísku breytinga í innanlandsmálum frá hruni. Í alþjóðlegu umhverfi Íslands varð svo einhver afdrifaríkasta bylting síðan Berlínarmúrinn féll. Bylting Trumps í því alþjóðlega umhverfi, sem Ísland hefur lengi verið hluti af, veikti öryggi landsins og gróf undan samkeppnisstöðu atvinnulífsins. Á þessu ári mun byltingin í stofnanakerfi vestrænna þjóða halda Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

EyjanFastir pennar
11.12.2025

Hluthafinn er lítið upplýsandi vefrit um efnahagsmál og viðskipti. Á föstudag í síðustu viku birtist þar frétt þar sem greint var frá svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn vefritsins um hagsmunagæslu gagnvart Bandaríkjunum eftir að þau lögðu 15% toll á Ísland. Málhvíldin gagnvart þessari atlögu öflugasta ríkis í heimi að íslenskum þjóðarbúskap er umhugsunarefni. Ástæðan Ástæðan fyrir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

EyjanFastir pennar
04.12.2025

Líklegt er að verndaraðgerðir Evrópusambandsins í þágu járnblendiframleiðslu í þremur aðildarlöndum hafa aðeins verið forleikur að því sem vænta má á næstu árum í viðbrögðum þjóða á ólíkum markaðssvæðum við tollastríði Bandaríkjanna. Umræðan hér heima og í Noregi varð æsileg. Ekki síst í ljósi þess að útfærslan styrkti stöðu íslenskra og norskra fyrirtækja á Evrópumarkaðnum. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós

EyjanFastir pennar
27.11.2025

Á dögunum sá ég á BBC að forseti Bandaríkjanna kallaði fréttamann svín. Svo sá ég á Vísi að formaður Sjálfstæðisflokksins svaraði fréttamanni játandi þegar spurt var hvort forystumenn Evrópusambandsins væru glæpamenn. Sumir ná árangri með stjórnmálaumræðu á þessu plani. Aðrir ekki. Þingmenn sjálfstæðismanna sýnast af einhverjum ástæðum hafa valið að trompa málflutning Snorra Mássonar. Klípan Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

EyjanFastir pennar
20.11.2025

Í eðli hlutanna liggur að stjórnmálaflokkar mynda valdakerfi. Lýðræðið gerir það svo að verkum að þau eru ekki óumbreytanleg. Síðustu kosningar og nýjar skoðanakannanir benda til þess að nýtt valdakerfi hafi skotið rótum þótt ólíklegt sé að það sé fullmótað. Breytingin kemur ekki bara fram í nýju hlutfalli þingsæta. Hún birtist líka í því að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima?

EyjanFastir pennar
13.11.2025

Snorri Másson er ungur þingmaður og ný hugmyndafræðileg leiðarstjarna Miðflokksins. Í fyrra mánuði horfði ég á myndband þar sem hann stóð í ræðustól Alþingis og skýrði stefnu flokks síns. Skilaboðin voru einföld: Ríkisstjórnin veitir styrk á fjárlögum til rampagerðar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Þeir peningar fara ekki til íslenskra bænda. Ríkisstjórnin er að vinna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af