fbpx
Laugardagur 13.desember 2025

Þorsteinn Pálsson

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Hluthafinn er lítið upplýsandi vefrit um efnahagsmál og viðskipti. Á föstudag í síðustu viku birtist þar frétt þar sem greint var frá svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn vefritsins um hagsmunagæslu gagnvart Bandaríkjunum eftir að þau lögðu 15% toll á Ísland. Málhvíldin gagnvart þessari atlögu öflugasta ríkis í heimi að íslenskum þjóðarbúskap er umhugsunarefni. Ástæðan Ástæðan fyrir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Líklegt er að verndaraðgerðir Evrópusambandsins í þágu járnblendiframleiðslu í þremur aðildarlöndum hafa aðeins verið forleikur að því sem vænta má á næstu árum í viðbrögðum þjóða á ólíkum markaðssvæðum við tollastríði Bandaríkjanna. Umræðan hér heima og í Noregi varð æsileg. Ekki síst í ljósi þess að útfærslan styrkti stöðu íslenskra og norskra fyrirtækja á Evrópumarkaðnum. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Á dögunum sá ég á BBC að forseti Bandaríkjanna kallaði fréttamann svín. Svo sá ég á Vísi að formaður Sjálfstæðisflokksins svaraði fréttamanni játandi þegar spurt var hvort forystumenn Evrópusambandsins væru glæpamenn. Sumir ná árangri með stjórnmálaumræðu á þessu plani. Aðrir ekki. Þingmenn sjálfstæðismanna sýnast af einhverjum ástæðum hafa valið að trompa málflutning Snorra Mássonar. Klípan Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Í eðli hlutanna liggur að stjórnmálaflokkar mynda valdakerfi. Lýðræðið gerir það svo að verkum að þau eru ekki óumbreytanleg. Síðustu kosningar og nýjar skoðanakannanir benda til þess að nýtt valdakerfi hafi skotið rótum þótt ólíklegt sé að það sé fullmótað. Breytingin kemur ekki bara fram í nýju hlutfalli þingsæta. Hún birtist líka í því að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima?

EyjanFastir pennar
13.11.2025

Snorri Másson er ungur þingmaður og ný hugmyndafræðileg leiðarstjarna Miðflokksins. Í fyrra mánuði horfði ég á myndband þar sem hann stóð í ræðustól Alþingis og skýrði stefnu flokks síns. Skilaboðin voru einföld: Ríkisstjórnin veitir styrk á fjárlögum til rampagerðar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Þeir peningar fara ekki til íslenskra bænda. Ríkisstjórnin er að vinna Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist

EyjanFastir pennar
06.11.2025

Hvernig líst þér á pólitíkina? Þannig spurði einn af vinum mínum til áratuga á dögunum. Ég svaraði því til að mér litist harla vel á hana. Aðallega vegna þess að nýja ríkisstjórnin væri frjálslynd og hlutfallið milli orða og athafna hefði færst nær jafnvægi. Ég tiltók þessi dæmi: Orð og athafnir Nýi orkuráðherrann hefði rofið Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

EyjanFastir pennar
30.10.2025

Er Ísland í stakk búið til að verjast drónaárásum? Þannig var spurt á dögunum þegar erlendum flugvöllum var lokað vegna drónaárása. Umræðan var gagnleg fyrir þá sök að hún varpaði ljósi á nýjar áður óþekktar aðstæður, sem við stöndum andspænis, og kalla á nýja hugsun og nýjar lausnir. Drónar eru hluti af því, sem menn Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

EyjanFastir pennar
23.10.2025

Ný heimsmynd blasir við. Bandaríkin hafa snúið við blaðinu. Þau hafa horfið frá hugmyndafræði frjálsra viðskipta og hafið tollastríð gegn umheiminum. Frumskógarlögmálið Að baki þessari kúvendingu býr sú hugsun að sterkasta efnahags- og herveldi heims geti nýtt sér þá yfirburði til þess færa til sín efnahagsstarfsemi frá ríkjum í veikari stöðu, stórum jafnt sem smáum. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið

EyjanFastir pennar
16.10.2025

„Við svona kannski höfum ákveðið að búa með krónunni og því umhverfi sem er á Íslandi.“ Þetta er tilvitnun í ummæli Róberts Wessmans forstjóra Alvotech í pallborði á ársfund SA á dögunum. Áður hafði formaður SA gagnrýnt stjórnvöld fyrir skilningsleysi á rekstri fyrirtækja og sagt stefnu núverandi ríkisstjórnar skaðlega fyrir íslenskt atvinnulíf. Í ljósi stóryrða Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Skortur á skilningi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Skortur á skilningi

EyjanFastir pennar
09.10.2025

„Formaður Samtaka atvinnulífsins segir stjórnvöld skorta skilning á fyrirtækjarekstri og að stefna þeirra sé atvinnulífinu skaðleg.“ Þannig lýsti RÚV boðskap Jóns Ólafs Halldórssonar á ársfundi SA fyrir réttri viku. Bergmál Ársfundarræða formannsins var eins og bergmál af auglýsingaherferð SFS fyrr á þessu ári. Þar gengu samtökin svo fram af flestum landsmönnum að trúverðugleiki þeirra fauk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af