fbpx
Föstudagur 22.janúar 2021

Þorsteinn Már Baldvinsson

Gunnar Smári með eldfimar ásakanir – Telur víst að Samherji kaupi umfjöllun um sig í Fréttablaðinu

Gunnar Smári með eldfimar ásakanir – Telur víst að Samherji kaupi umfjöllun um sig í Fréttablaðinu

Eyjan
12.11.2019

Gunnar Smári Egilson, sósíalistaforingi og blaðamaður, segir í færslu á Facebook að geri megi ráð fyrir því að Samherji hafi keypt umfjöllun um sig í fréttahluta Fréttablaðsins í dag, án þess að getið hafi verið um þá kostun. Samkvæmt fjölmiðlalögum er óheimilt að birta kostaða umfjöllun án þess að geta þess skilmerkilega í fréttinni. Í Lesa meira

Þorsteinn Már um RÚV: „Reyndu að nálgast okkur á fölskum forsendum“

Þorsteinn Már um RÚV: „Reyndu að nálgast okkur á fölskum forsendum“

Eyjan
12.11.2019

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir vinnubrögð RÚV einkennast af óheiðarleika vegna vinnslu fréttar sem sýnd verður í fréttaþættinum Kveik í kvöld, en Samherji gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins í gær vegna fyrrum starfsmanns Samherja í Namibíu sem borið hefur alvarlegar ásakanir á stjórnendur Samherja og er hann talin helsta heimild Kveiks. Í yfirlýsingunni Lesa meira

Hjálmar hjólar í „fráleitan“ Þorstein Má –„Fjársterkir aðilar verða að sætta sig við það“

Hjálmar hjólar í „fráleitan“ Þorstein Má –„Fjársterkir aðilar verða að sætta sig við það“

Eyjan
28.10.2019

Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands segir að ásakanir Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, í garð RÚV, séu fráleitar. Þorsteinn Már sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að RÚV hefði verið gerandi í húsleit Seðlabankans hjá Samherja árið 2012 og að RÚV, sem mætt var á staðinn áður en húsleitarmenn mættu á svæðið, hefði reynt Lesa meira

Þorsteinn Már sakar RÚV um að „búa til“ glæp –„ Ein ruddalegasta húsleit sem hefur verið framkvæmd á Íslandi“

Þorsteinn Már sakar RÚV um að „búa til“ glæp –„ Ein ruddalegasta húsleit sem hefur verið framkvæmd á Íslandi“

Eyjan
28.10.2019

„Þetta er ein ruddalegasta húsleit sem hefur verið framkvæmd á Íslandi og hún var gerð í samstarfi við RÚV, þeir voru mættir á undan og greinilega allt þaulskipulagt, það hefur aldrei farið á milli mála, og sendar fréttatilkynningar um allan heim,“ sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann sagði Lesa meira

Segir gróða Þorsteins Más nema árslaunum 1420 manns – „Borgar af tekjum sínum lægra hlutfall í skatta en láglaunafólkið“

Segir gróða Þorsteins Más nema árslaunum 1420 manns – „Borgar af tekjum sínum lægra hlutfall í skatta en láglaunafólkið“

Eyjan
08.10.2019

Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, hefur reiknað út hversu langa tíma það tekur fyrir Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra og stærsta eiganda Samherja, að græða fúlgur fjár, en Þorsteinn hagnaðist um 5.4 milljarða króna í fyrra í gegnum Eignarhaldsfélagið Stein ehf. sem Þorsteinn á rúman helming í á móti fyrrverandi eiginkonu sinni. Þetta kemur fram í ársreikningi Lesa meira

Þorsteinn Már og stjórn Samherja kæra yfirstjórn Seðlabankans

Þorsteinn Már og stjórn Samherja kæra yfirstjórn Seðlabankans

Eyjan
30.04.2019

Samherji hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur á yfirstjórn Seðlabanka Íslands, þeim Má Guðmundssyni seðlabankastjóra, Arnóri Sighvatssyni, aðstoðarseðlabankastjóra, Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns gjaldeyriseftirlits bankans, Rannveigu Júníusdóttur, núverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans og Sigríði Logadóttur, yfirlögfræðing Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í pistli Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra samherja, á heimasíðu fyrirtækisins. Þorsteinn birtir einnig einn Lesa meira

Már segir Samherjamálið ekki endilega tilhæfulaust – Tregur til að biðjast afsökunar

Már segir Samherjamálið ekki endilega tilhæfulaust – Tregur til að biðjast afsökunar

Eyjan
27.03.2019

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, viðurkenndi á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag, að það hafi verið mistök að færa gjaldeyriseftirlitið frá Fjármálaeftirlitinu til Seðlabankans og það hafi verið hans mistök að átta sig ekki á þeirri áhættu sem í því fólst. Már upplýsti nefndina um stjórnsýslu bankans í kjölfar Samherjamálsins, þar sem húsleit Seðlabankans hjá Samherja Lesa meira

Seðlabankastjóri veit ekki hvort útreikningarnir í Samherjamálinu séu réttir eða rangir

Seðlabankastjóri veit ekki hvort útreikningarnir í Samherjamálinu séu réttir eða rangir

Eyjan
20.03.2019

Már Guðmundsson, er í ítarlegu viðtali við Viðskiptamoggann í dag. Þar segist hann ætla að svara þungum ásökunum umboðsmanns Alþingis varðandi gjaldeyriseftirlit Seðlabankans, sem komst í fréttir vegna Samherjamálsins svokallaða, fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Aðspurður hvort ummælin séu ekki óheppileg fyrir Má og Seðlabankann segir Már að aðeins önnur hliðin hafi heyrst í málinu: „Hlustaðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af