fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Þórólfur Matthíasson

Þórólfur Matthíasson: Krónan er óhreint blóð í efnahagskerfinu – fullreynt með hana

Þórólfur Matthíasson: Krónan er óhreint blóð í efnahagskerfinu – fullreynt með hana

Eyjan
18.09.2024

Krónan er mengað blóð í efnahagskerfinu hér á landi og gerir okkur erfiðara fyrir og heldur uppi hærri þrýstingi í kerfinu en þyrfti að vera. Það er ekki í erfðaefni okkar Íslendinga að lifa við óstjórn. Eftir heila öld er fullreynt með íslensku krónuna, sem á þeim tíma er orðin 1/2000 hluti af þeirri dönsku, Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Á Íslandi er fé flutt frá hinum fátæku til hinna ríku

Þórólfur Matthíasson: Á Íslandi er fé flutt frá hinum fátæku til hinna ríku

Eyjan
17.09.2024

Á Íslandi er verið að flytja fé frá fátækum til ríkra. Þrátt fyrir að ríkisskuldir Íslands séu mun lægri en hjá öðrum þjóðum í álfunni borgar íslenska ríkið miklu stærra hlutfall þjóðarframleiðslu í vexti en önnur ríki, vegna hás vaxtarstigs hér á landi. Þegar tekjudreifing annars vegar skattgreiðenda og hins vegar þeirra sem þiggja vaxtagreiðslur Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega getur verið 70-80 prósent – þekkist hvergi á byggðu bóli

Þórólfur Matthíasson: Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega getur verið 70-80 prósent – þekkist hvergi á byggðu bóli

Eyjan
16.09.2024

Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega á tilteknum tekjubilum er á bilinu 70-80 prósent, sem þekkist hvergi annars staðar á byggðu bóli lengur. Ástæðan fyrir því er mikið til sú að Skatturinn og Tryggingastofnun líta á verðbætur sem vaxtatekjur. Mikilvægt er að kafa ofan í þessi mál til að gera bót á. Þórólfur Matthíasson er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú

Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú

Eyjan
15.09.2024

Í stað þess að draga saman ríkisútgjöld þegar í ljós kom að ekki þyrfti að styrkja fyrirtæki og atvinnuleysistryggingasjóð eins mikið og ráð var fyrir gert í Covid, greip ríkisstjórnin ný viðfangsefni og lagði fjármuni í þau. Þess vegna hefur okkur ekki tekist að snúa við dæminu eins og öðrum Norðurlöndum og þess vegna, en Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Undirliggjandi þrýstingur í fjárlagafrumvarpinu – alveg eins og í Svartsengi

Þórólfur Matthíasson: Undirliggjandi þrýstingur í fjárlagafrumvarpinu – alveg eins og í Svartsengi

Eyjan
14.09.2024

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er að hluta til talnaleikur sem ekki er gott að átta sig alveg á í fljótu bragði. Þetta segir manni að líklegt sé að í frumvarpinu sé undirliggjandi þrýstingur, rétt eins og í Svartsengi, og að útgjaldatalan muni lyftast áður en frumvarpið verður að lögum. Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor emeritus, er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Hringl og stytting í skólakerfinu ekki til bóta – vantar yfirsýn yfir skólastigin hér á landi

Þórólfur Matthíasson: Hringl og stytting í skólakerfinu ekki til bóta – vantar yfirsýn yfir skólastigin hér á landi

Eyjan
13.09.2024

Stytting framhaldsskólans tók ekki tillit til þess hve mikill munur er á nýtingu skólaársins hér á alandi og t.d. í Danmörku. Þegar taldir eru kennsludagar til stúdentsprófs kemur í ljós að íslenskir framhaldsskólanemendur þurftu eiginlega þetta aukaár í framhaldsskóla sem áður var hér en er nú búið að afnema. Þórólfur Matthíasson, prófessor emeritus í hagfræði Lesa meira

Guðni segir Þórólf andstæðing landbúnaðarins: „Ekki skemmtilegt verkefni að deila við prófessora“

Guðni segir Þórólf andstæðing landbúnaðarins: „Ekki skemmtilegt verkefni að deila við prófessora“

Eyjan
04.10.2019

Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, sómi landbúnaðarins, sverð hans og skjöldur, hjólar í hagfræðiprófessorinn Þórólf Matthíasson í Morgunblaðinu í dag. Hann segir Þórólf vera andstæðing landbúnaðarins: „Nú telur Þórólfur að vegna kolefnissporsins beri að leggja af sauðfjárrækt á Íslandi og flytja inn lambakjöt frá Nýja-Sjálandi. Það er þó skoðun margra að til að Lesa meira

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“

Eyjan
18.09.2019

Íslensk stjórnvöld hafa hampað skýrslu OECD um efnahagsmál hér á landi, þar sem allt er sagt í lukkunnar velstandi og blóma. Hefur bæði skýrslan, sem og túlkun stjórnvalda á henni fengið nokkra gagnrýni, síðast í gær, þar sem skýrslan var sögð „pöntuð“ og jafnvel skrifuð að hluta í fjármálaráðuneytinu, þar sem niðurstöður hennar rímuðu grunsamlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe