fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Þorgerður Katrín

Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir

Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir

Eyjan
23.09.2024

Efnahagslegur fyrirsjáanleiki er ekki síður mikilvægur fyrir heimilin en fyrir útgerðina. Verðtryggða krónan er sérgjaldmiðill sem vaxtatæki Seðlabankans bítur ekki á. Þegar við göngum til samstarfs við aðrar þjóðir, eins og t.d. þegar við urðum stofnaðilar að Nató og gengum í EFTA og EES erum við að beita fullveldi okkar til að styrkja okkur en Lesa meira

Þorgerður Katrín: Venjulegt fólk sér ekki veisluna sem ríkisstjórnin hreykir sér af

Þorgerður Katrín: Venjulegt fólk sér ekki veisluna sem ríkisstjórnin hreykir sér af

Eyjan
21.09.2024

Venjulegt fólk sér ekki veisluna sem ríkisstjórnin segist bjóða upp á. Venjulegt fólk hefur séð greiðslubyrði lána tvöfaldast á nánast einni nóttu. Við súpum seyðið nú af því að stjórnleysi hefur ríkt í ríkisfjármálunum, líka í góðærinu fyrir Covid, þegar ríkissjóður var rekinn með halla í blússandi góðæri í stað þess að lagt væri til Lesa meira

Þorgerður Katrín: Börn eiga ekki að vera á biðlistum – vantar verkstjórn hjá ríkisstjórninni

Þorgerður Katrín: Börn eiga ekki að vera á biðlistum – vantar verkstjórn hjá ríkisstjórninni

Eyjan
20.09.2024

Börn eiga ekki að vera á biðlistum. Þetta ætti að vera grundvallar prinsipp í okkar stjórnsýslu en að undanförnu hefur börnum á biðlistum fjölgað. Það vantar verkstjórn í þessum málaflokkum og þótt Ásmundur Einar reyni að gera vel er hann svolítið einn í því. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hlusta Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur ekki fyrir almenning en stendur dyggan vörð um tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila, segir Þorgerður Katrín

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur ekki fyrir almenning en stendur dyggan vörð um tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila, segir Þorgerður Katrín

Eyjan
04.12.2023

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur fyrir tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila og vinnur ekki að almannahagsmunum. Hann lætur Vinstri græna vaða uppi með biðlistastefnu í heilbrigðiskerfinu, kyngir hverju sem er, en rís upp á afturlappirnar um leið og á að banna hvalveiðar eða snerta með flísatöng á sjávarútveginum, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún segir að fyrsta verk Lesa meira

Man ekki eftir jafn lamaðri ríkisstjórn, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – flokkarnir of ólíkir til að starfa saman

Man ekki eftir jafn lamaðri ríkisstjórn, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – flokkarnir of ólíkir til að starfa saman

Eyjan
01.12.2023

Ríkisstjórnin forgangsraðar ekki vegna þess að stjórnarflokkarnir og ráðherrarnir geta ekki komið sér saman um stóru málin, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún segist aldrei áður hafa séð jafn verklitla ríkisstjórn, sem segi bara pass í öllu sem máli skiptir. Þorgerður Katrín er fyrsti gestur Ólafs Arnarsonar í nýju hlaðvarpi um stjórnmál, Eyjunni á Lesa meira

Þorgerður Katrín gagnrýnir ummæli fjármálaráðherra og segir þau gamaldags

Þorgerður Katrín gagnrýnir ummæli fjármálaráðherra og segir þau gamaldags

Eyjan
01.07.2020

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir ummæli Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, um að fjármagn hafi ekki fylgt nýju frumvarpi um gjaldfrjálsa sálfræðiþjónustu sem Alþingi samþykkti í fyrradag, hún segir orð hans gamaldags. „Það eru ekki liðnir sex tímar frá því að hann samþykkti málið, þegar hann segir þetta. Hann tjáði sig ekki um málið þegar það Lesa meira

Segir Óla Björn tala í anda Trump og sakar hann um tvískinnung: „Hann verður að leggja sig miklu betur fram“

Segir Óla Björn tala í anda Trump og sakar hann um tvískinnung: „Hann verður að leggja sig miklu betur fram“

Eyjan
18.07.2019

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir Óla Björn Kárason, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, tala fyrir Brexit og stefnu Donald Trump Bandaríkjaforseta, í grein sinni í Fréttablaðinu í dag, en tilefnið er grein Óla Björns um áhyggjurnar sem hann hefur af frjálslyndi; að það eigi ekki nógu vel upp á pallborðið í almennri umræðu. Nefnir Óli ýmis dæmi Lesa meira

Þorgerður: Ritstjórar Morgunblaðsins hæða og spotta Bjarna – „Grimmustu innanflokksátök sem sögur fara af í áratugi“

Þorgerður: Ritstjórar Morgunblaðsins hæða og spotta Bjarna – „Grimmustu innanflokksátök sem sögur fara af í áratugi“

Fréttir
03.07.2019

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að ein grimmustu innanflokksátök sem sögur fara af blasi við í Sjálfstæðisflokknum og Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, sé í vandræðum. Þorgerður var á sínum tíma varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra fyrir flokkinn. Í grein sem Þorgerður skrifar í Fréttablaðið í dag greinir hún stöðuna í flokknum. Þorgerður gekk sem kunnugt Lesa meira

Viðreisn og Samfylking vilja fá þriðja orkupakkann „hið snarasta“

Viðreisn og Samfylking vilja fá þriðja orkupakkann „hið snarasta“

Eyjan
05.03.2019

Formenn Viðreisnar og Samfylkingar, þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Logi Einarsson, hafa sent forsætisráðherra bréf þess efnis að mikilvægtsé að afgreiða frumvarp um innleiðingu þriðja orkupakkans hið snarasta, en því hefur ítrekað verið frestað. Þetta kemur fram á Facebook-síðum þeirra. „Rétt í þessu sendum við Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, forsætisráðherra bréf þar sem við minntum á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af