fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

þórdís kolbrún gylfadóttir reykfjörð

Þórdís vill selja afganginn af Íslandsbanka – Ríkið á enn þá 42,5 prósent

Þórdís vill selja afganginn af Íslandsbanka – Ríkið á enn þá 42,5 prósent

Eyjan
22.02.2024

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, hefur birt frumvarp um ráðstöfun þess hluta Íslandsbanka sem ríkið á enn þá í Samráðsgátt. Vill hún setja bankann í markaðsútboð. Ríkið á enn þá 42,5 prósent í Íslandsbanka. Farið hafa fram tvö útboð, hið fyrra í júní 2021 þegar 35 prósent voru seld og hið seinna í mars 2022 Lesa meira

Bæjarstjórn Vestmannaeyja skilur ekkert í kröfu Þórdísar – Tilgangslaust ófriðarbál

Bæjarstjórn Vestmannaeyja skilur ekkert í kröfu Þórdísar – Tilgangslaust ófriðarbál

Eyjan
12.02.2024

Fulltrúar bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar hafa skrifað Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur fjármálaráðherra opið bréf vegna kröfu um að sveitarfélagið afhendi ríkinu stóran hluta Heimaeyjar og allar úteyjarnar. Vísað er til bréfs sem birt var þann 2. febrúar síðastliðnum á vef Óbyggðanefndar þar sem áðurnefnd krafa var gerð. Nefnir bæjarstjórn að þessi krafa hafi enn ekki verið send Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af