fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Þór Saari

Þór svekktur og segir þekkingu hans sóað

Þór svekktur og segir þekkingu hans sóað

Eyjan
29.10.2024

Þór Saari fyrrverandi alþingismaður greinir frá því á Facebook að hann muni ekki taka sæti á lista Sósíalistaflokksins í alþingiskosningunum 30. nóvember eins og hugur hans hafi staðið til. Hann segist hafa sóst eftir 1. sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi en áhugi uppstillingarnefndar flokksins á því hafi verið lítill. Segir Þór að í ljósi Lesa meira

„Sækið þetta fólk strax og skammist ykkar“

„Sækið þetta fólk strax og skammist ykkar“

Fréttir
07.02.2024

„Eftir að Bjarni Benediktsson var löðrungaður á annan vangann á Stöð 2 og á hinn á RÚV ætti þessi frétt að auka á kinnroðann, það er að segja ef einhver sómatilfinning er til staðar,“ segir fjölmiðlamaðurinn Kristinn Hrafnsson á Facebook-síðu sinni. Kristinn deilir þar frétt RÚV þar sem sagt var frá því að Bergþóra Snæbjörnsdóttir, rithöfundur Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Fjasþjóðin

Óttar Guðmundsson skrifar: Fjasþjóðin

EyjanFastir pennar
03.06.2023

Fjasið er þjóðaríþrótt Íslendinga. Í Íslendingasögum er fjallað um förukonur eða álitsgjafa sem fóru á milli bæja og fjösuðu og slúðruðu. Rekja má  Njálsbrennu óbeint til slíkra áhrifavalda. Danskir embættismenn kvörtuðu undan fjasi og kvörtunarbréfum til konungs á liðnum öldum. Ég er svo öflugur fjasari að ég skellti mér á ársfund Félags íslenskra fjasara (FAS) sem haldinn var í Breiðfirðingabúð Lesa meira

Þór fagnar nýrri gráðu – „Nú er bara að fá sér jakka með vínarbrauði á öxlunum“

Þór fagnar nýrri gráðu – „Nú er bara að fá sér jakka með vínarbrauði á öxlunum“

Eyjan
11.05.2019

Þór Saari, hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður, er nú kominn með nýja gráðu í hús, en hann lauk pungaprófinu í apríl. Þór er vanur sjómennskunni, en hann var í tíu til sjós áður en hann varð þingmaður árið 2009, en þá settist hann á þing eitt kjörtímabil fyrir Borgarahreyfinguna, síðar Hreyfinguna. Þór, sem varð þjóðþekktur í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af